mánudagur, október 31, 2005

'Islensku stafirnir virka ekki!

I sumum tolvum herna er haegt ad setja inn islenska stafi en ekki i thessari. Arg. Mer leidist svo ad skrifa svona enska utgafu af islensku.

Strandalif og raunverulega Indland

Ja vid erum buinn ad vera a strondinni i viku nuna. Thvilikt letilif. Fyrstu 3 naeturnar vorum vid a strond sem heitir Calangute en henni var list sem Costa Del sol her i Goa. Held ad thad se nu ekki rettnefni, thad var ekkert svo mikid af folki tharna, en er e.t.v. meira um jolin (meira af indverskum turistum heldur en ferdamonnum). Svo forum vid a strond sem heitir Palolem. Hun var minni en Calangute. Thar voru bara ferdamenn, backpackers. Thar gistum vid i strakofa vid strondina sem voru faldir bak vid ha palmatre. Alveg eins og ad sofa i tjaldi. Mismunandi stemmning a sitt hvorri strondinni. Nuna erum vid stodd i bae sem heitir Margao og erum ad bida eftir lest til Mangalore. Ja afram holdum vid sudur a boginn. Vid hofdum solitlar ahyggjur af flodunum sem hafa verid a sudur Indlandi og vonudum ad vid lentum ekki i theim. Flodin hafa sem sagt ekki nad til Kerala thanngad sem vid erum a fara en hafa verid mest a austurstrond Indlands, vid Chennai. Greyid folkid sem byr tharna, thad eru eylif flod a thad, enginn buinn ad jafna sig eftir desember og nu er Monsoon buid ad trollrida ollu (thetta er samt i renum nuna segja frettamidlar).

I lestinni a leidinni fra Mumbai til Goa tha hittum vid tvaer stelpur fra Kanada. Vid spjolludum fullt vid thaer og thad kom upp ur durnum ad onnur er ad gera doktorsverkefni i felagsfraedi. Rannsoknin hennar er um bakpokaferdalanga i Indlandi. Hun vildi endilega taka vidtal vid okkur. Hun tok vidtal vid Jonu i lestinni og svo hittum vid thaer aftur thegar vid vorum i Palolem og tha tok hun vidtal vid mig. Jamm thannig ad eg og Jona verdum hluti af Kanadisku doktorsverkefni. Mer fannst thad sem stelpan var ad gera mjog spennandi vegna thess ad eg var nu ad laera ferdamalafraedi. Margar spennandi spurningar sem eg fekk ad svara. Ein spurning sem hun spurdi mig var "hefuru upplifad raunverulegt Indland" (Have you esperianced real India). Eg sagdi nei. Min skodun er su ad thad se ekki haegt ad upplifa land a raunverulegan hatt nema ad bua thar i einhvern tima. Thad er hinsvegar haegt ad fylgast med en upplifunin verdur aldrei su sama eins og einhvers sem lifir i landi.

Jaeja thessi spurning hefur soldid verid ad bergmala i hausnum a mer sidan hun tok vidtalid. Eg held ad thad skipti mali hvar thu ert ad skoda Indland hvort thu fair raunverulega upplifun eda ekki. Mer finnst t.d. ekkert raunverulegt vid Indland ad hafa skodad Taj Mahal. Taj Mahal er ekki hid raunverulega Indland (eda hver annar turista skodunarstadur ef thvi er ad skipta). Eg er staddur i bae sem heitir Margao eins og adur sagdi. Lonely Planet segir ad thessi stadur se ekkert ahugaverdur og maelir ekkert med thvi ad stoppa herna. Thess vegna aetlum vid ekki ad stoppa herna. En vid erum ad bida eftir lest sem leggur af stad klukkan 1:25 i nott. Vid komum herna um 4 leytid i dag og eftir ad hafa keypt lestarmidan tha akvadum vid ad rolta nidur i bae. Fyrst lobbum vid i gegnum fataektarhverfi thar sem eru bara hreysikofar. Vid bordum a muslimskum veitingastad tvo graenmetisretti. Einn Indverskasti og besti matur sem eg hef bordad i ferdinni. Vid saum thad a thjoninum ad thad koma ekki ferdamenn a thennan stad. Thetta var klassastadur samt, leit mjog vel ut. Tvaer rettir, braud med matnum, drykkir og allt, samtals kostadi thetta 105 rupees (140 kronur). Sem er helmingi minna heldur en vid borgum stundum. Eftir matinn lobbum vid inn i baeinn og lendum ovart a risastorum markadi. Thar voru alvoru vorur til solu fyrir indverja, ekki eittihvad turistadrasl, mjog gaman ad labba tharna um throng straedi og sja alla avaextina og graenmetid, kryddid, sarianna, eldhusahold, drykki, skartgripi, sko, fot og margt fleirra. Eftir ad hafa thraett markadinn fram og aftur forum vid ut a gotu aftur. Allir eru ad gera sig klara fyrir Diwali (hatid ljosanna). Thetta er hinduhatid sem fagnar thvi ad Kristhna eyddi einhverjum djofli (vona ad eg hafi skilid thetta rett) og er stor hinduahatid i Indlandi. Allstadar verid ad selja blom (baenablom, svona gul blom thraedd upp a thrad). I midbaenum var verid ad setja upp svid og buid ad skreyta allt og svona.

Spurning: Er thetta real India? Ja eg held thad bara, eg allavegna skemmti mer vel og a eftir a muna eftir thessum degi sem ahugaverdum degi a Indlandi. Mer finns allavegna skemmtilegt ad vita til thess ad Lonely Planet er ekki gud, tho ad their nefni ekki einhvern stad, tha getur samt verid ahugavert ad koma thangad, tho ad thar se ekki eitthvad merkilegt musteri, virki eda kastali.

p.s. eg er buinn ad vera med titillagid ut Salaem Maste a heilanum i allt kvold, thad er virkilega katsi (Bollywood myndin sem vid saum i Mumbai).

Sukkuladi

I Goa er haegt ad fa ser ponnukokur med bradnu sukkuladi ofan a. Thaer eru ogo godar :) Vid erum sem sagt buin ad vera i strandrikinu Goa undanfarna daga. Vid hofum ekki lent i neinum flodum herna, svo ad thad er otharfi ad hafa ahyggjur.

Ad sjalfsogdu forum vid i solbad a strondinni en med okkar heppni tha var skyjad mest megnid af timanum! Vid letum thad nu ekki aftra okkur i solardyrkuninni og lagum samt. Men. THad er thokkalega haegt ad grillast thratt fyrir sky! Mjog kul ad liggja a strondinni a bikini og vera gedveikt heitt thratt fyrir rigningardropa!

Nuna erum vid Gunnar a lestarstodinni i Margao i Goa. Vid komum hingad kl. 4 i dag og tokum lest kl. 1.25 eftir midnaetti. Eg er ogedlega sveitt og eg get ekki bedid eftir thvi ad komast i sturtu. Thad gaeti tho verid langt i thad :( Gerdi thau mistok ad fara i ljosan bol i morgun, held ad hann verdi ekki ljos thegar eg kemst ur honum. Margir litrar af uppgufudum svita, ryk og annar skytur verdur fastur i bolnum. Adan forum vid adeins a roltid i baenum sem vid erum nuna. Vid stodum i svona 3 korter og vorum ad bida eftir skrudgongu herna. A medan vid bidum fann eg svitann renna nidur bakid a mer, nidur magann og nidur fotleggina. Thad var komid kvold og eg var ekki einu sinni i neinni hreyfingu! Eg sem svitna aldrei svona mikid. Otrulegt. Svona er Indland, sveitt og heitt.

Annars er allt gott ad fretta af okkur. Bradum er meira chill i Kerala. Hlakka til :)

fimmtudagur, október 27, 2005

Goa

Erum i Goa nuna ad sola okkur. Thetta er minnsta riki Indlands og audvelt ad fara a milli. Hvad skal segja, her er strandlengja,sol, solbekkir, veitingastadir. Gaman ad bada sig i Arabiska hafinu. Gaman ad sja folkid vera a veida a litlum utanmotorsbatum. Verdum herna i viku og forum svo til Kerala. Okkur er farid ad langa til annarra landa, thannig ad eftir 3 vikur verdum vid vonandi i Sri Lanka.

Sa a landakortinu i Lonely Planet i gaer ad her er baer sem heitir Linda goa, merkilegt!!! (madur ma alveg vera med sma aulahumor).

Solarvornin er ad virka

Thad er alveg greinilegt ad solavornin er ad virka. Vid Gunnar erum naestum buin med heilan brusa af solarvorn nr. 40. Vid erum a solarstrond nuna svo ad vid erum ad vid thurfum ad nota annsi mikid af kreminu. I dag var frekar skyad en samt nogu heitt til ad vid gatum legid a strondinni. Eg hafdi greinilega ekki sett nogu mikla solarvorn a annad hned a mer svo ad nuna er eg solbrunninn a haegra hnenu. Otrulegt ad liggja a strond i bikini thegar er skyjad og vera samt gedveikt heitt.
Vid Gunnar erum samt ordin talsvert brun.Eg er serstaklega ordin brun a hondunum og i andlitinu, en ekkert serstaklega brun annarsstadar. Kannski af thvi ad allan timann herna er eg buin ad vera i buxum/pilsi og stuttermabol. Thad er ekki fyrr en herna i Goa ad mer hefur lidid agaetlega ad vera i hlyrarbol.
Vid Gunnar hofum verid ad spa i hvort vid semum nakin herna. Thad eru neflilega bara vestraenir turhestar sem eru a strondinni bara a bafotum. Indversku konurnar fara i ollum fotunum i sjoinn. Mjog athygglisvert. Bannad ad syna hold ;)
Eg held ad thad hafa verid teknar tho nokkud margar myndir af mer herna a strondinni. Eg hef reyndar bannad nokkrum ad taka myndir, mjog fyndid. Their snua ser ad vini synum, halla ser svo til hlidar og munda sig vid ad taka mynd. Eg bendi a tha og segi no no.
Thad er hellings rigning nuna! Og vid sem heldum ad thetta vaeri solarstrond! Funky shit! En thad er lika bara agaett ad hvila sig a solinni og hitanum.

Bid ad heilsa.

mánudagur, október 24, 2005

Fleirri myndir

Ég er búinn að bæta við myndum frá fyrstu dögunum okkar á Indlandi. Myndirnar í möppunum eru á nokkrum síðum. Eitt sem mér finnst gott að gera þegar ég nota þetta forit er að opna möppu og fara svo strax í slide show og þá rúlla myndirnar bara, maður þarf ekki alltaf að velja næstu mynd. Jæja ég er að fara núna. Við tökum lest til Goa klukkan ellefu í kvöld og komum þangað í fyrramálið.

Konur. Mannfræðiinnlit Jónu

Af því að ég er kona og líka af því að ég er með BA. gráðu í mannfræði þá hef ég mikið verið að spá í stöðu kvenna hérna. Það flýgur upp í hugann margt sem ég lærði í mannfræðinni og ég reyni að horfa á heiminn út frá því og niðurstaðan er mjög forvitnileg.
Mér finnst ég ekki sjá mikið af konum hérna. Eða mér finnst ég bara sjá konur úti á götum án þess að ég viti hvað þær eru að gera. Allstaðar eru það karlmennirnir sem vinna störfin. Á öllum hótelum, gistiheimilum, veitingastöðum, túristabúðum, vatnssölubúðum og internetskrifstofum eru það einungis karlmenn sem eru að vinna. Nánast undantekningar laust eru það alltaf karlmenn sem eru í öllum störfunum.
Af hverju ætli þetta sé??
Ég veit að konurnar eru í ver launaðri vinnu en karlarnir og þau störf sem ég taldi upp hérna áðan flokkast kannski sem vel launuð störf. Ég veit líka að konurnar eru í störfum sem eru ekki sýnileg eins og störf karlanna.
Áðan sá ég kvennastarf, jei. Það voru sennilegast svona 100/150 konur og unglingstelpur sem sátu á pínulitlum stólum við að pilla rækjur við höfnina og ég held að það hafi bara verið 3 ungir karlar sem voru að gera það sama og konurnar. Ég er ekkert viss um að svo margir ferðamenn komi þarna svo að mér fannst þetta styðja kenninguna mína um földu störfin alveg ágætlega. Karlarnir fara út á sjó að veiða rækjur og annan afla en konurnar eru í landi að verka aflann og selja hann. Magnað að sjá hvernig konurnar geta setið á hækjum sér nánast á götunni og samt verið í litskrúðugum sarii. Það er eins og að fötin þeirra verði einhvernveginn ekki skítug! Ég sé þetta alveg fyrir mér í fiskiverksmiðju heima, allar konurnar í fínum kjólum í vinnunni (NOT).
Það sátu nokkrar konur við höfnina og voru að selja útsaumaðar slæður. Enginn karlmaður nálægt, bara einhverjar aðrar konur að skoða varninginn. Þegar ég kom að og spurði hvað þetta kostaði sagði konan við mig að ein slæða kostaði 5 rúpíur. Ég ákvað að kaupa 2 (14 krónur fyrir þær báðar). Þegar ivð vorum búin að standa þarna í smástund að skoða þá koma 2 eða 3 karlar og segjast eiga dótið. Konan jánkar því og maðurinn ætlar að rukka mig um 100 rúpíur fyrir stikkið. Ég sagði að konan hefði sagt 5 rúpíur og hann sussaði bara á hana. Þessi viðskipti enduðu á því að ég keypti ekki neitt.
Spurningarnar sem mig langar að spyrja með þessari pælingur eru: Hver átti slæðurnar, hver sá um að brjóta þær saman og halda þeim til haga, hver hefði fengið peninginn ef ég hefði keypt og hvert var raunverulegt verð slæðunnar??
Gaurinn sem býr í herberginu við hliðina á okkur á hótelinu er með þernu. Þarna er komið annað kvennastarf sem er einmitt falið... Frábært að vera með hreinsikonu til að þrífa herbergi sem eru 2 fermetrar :)
Æji þið vitið, ég er bara í pælingum hérna. Alltaf að fylgjast með því sem er að gerast í kringum mig. Ég sé MA verkefni á hverju horni hérna ;) Það er fullt meira sem mér dettur í hug en ég verða að skrifa um það síðar,
hilsen :)

1000 orð.

Við Gunnar vorum á röltinu um Mumbai núna áðan. Við fórum inn á svæði þar sem bannað var að taka myndir. Dæmigert, því að það var nú sko alkveg hægt að taka myndir þarna. Endalaust myndefni alveg. Einhver sagði að ein mynd væri á við 1000 orð. Hvað með 1000 myndir. Ég á eiginlega ekki nógu mörg orð til að lýsa þessari reynslu minni þarna en ég skal reyna.
Allt í einu vorum við komin inn í fátækrarhverfi við höfnina. Litlir kofar og tjöld þar sem fólk bjó. Alveg hrikalegt, þvílíkar aðstæður sem að fólk býr við. Síðan komum við á Colaba Market sem er annsi líflegur markaður þar sem íbúar hverfisins versla sér í matinn. Þarna var seldur fiskur, allskonar grænmeti og ávextir og líka kjúklingar og kjúklingalappir. Við þegar við sáum kjúllana löbbuðum við hratt í burtu. Það er nú óþarfi að vera eitthvað að þefa af ferskum kjúllum þessa daganna :) Það eru líka seld föt, skartgripir og barnaleikföng eins og allstaðar annarstaðar, en á þessum markaði var hægt að fá nánast allt. Það er eitthvað annað en á þeim mörkuðum sem við Gunnar höfum farið á hérna í Indlandi.
Þegar við komum inn á höfnina sjálfa var okkur bent á að hér mætti ekki taka myndir. Ok ok. Þvílík fýla sem tók á móti manni. Ég var sko alveg að fara að æla, ég er ekki að grínast. Við sáum fornfálega fiskibáta, fiskikarla, fiskikonur í sarii og alls konar fisk. Við sáum langa, mjóa , feita, stutta, kringlótta og augnlausa fiska: Alls konar fiska. Og líka rækjur, humar og innyfli.
Við sáum fiskimenn landa aflanum sínum og við sáum betlarabörn.
Við gengum á bleiku rækjuvatni (jakkí) og pössuðum okkur að fá ekki slor inn í sandalanda.
Veit ekki hvað þetta eru mörg orð en ég veit að ég er ekki búin að lýsa þessu nógu vel, held að það sé ekki hægt: Jú had tú bí þer!

laugardagur, október 22, 2005

Myndir

Gunnar besti var að setja myndir inn á myndasíðuna. Það tókst loksins (erum búin að reyna nokkrum sinnum). Það eru að vísu engar lýsingar á myndunum en það kemur seinna. Ath, ein mynd sérstaklega tekin fyrir Villa: Gervitennur í götusölu :)

Erum í Mumbai

Síðast þegar við skrifuðum þá vorum við í Bikaner, eða djöflabænum eins og við viljum kalla þennan bæ. He he. Verðum að prófa að nota eyrnamerg á bitin ;)
Við fórum með næturlest til Jaipur (10 tímar). Það gekk nú alveg ágætlega miðað við að aðstæður. Við keyptum okkur miða á sleeper (af því að það var ódýrast) og við fengum 2 miðjukojur. Þetta eru sem sagt 3 hæða kojur þar sem mijðu kojan er sett upp þegar fólk vill sitja í þeirri neðstu. Mjög þröngt sem sagt. Um morguninn vorum við það hress að við ákváðum að vera ekkert að gista í Jaipur heldur halda bara áfram til Mumbai. Við keyptum okkur miða á 2nd klass, miklu betri kojur og nutum þess bara að vera í loftkældri lestinni. Ferðin átti að taka 18 klukkutíma en vegna smá seinkurnar tók hún 20 tíma. Þannig að á 36 tímum vorum við 30 tíma í lest. Það er nú soldill slatti, er það ekki??

Við erum allaveganna komin til Mumbai núna og erum bara mjög fegin að vera komin svona sunnarlega svona fljótt. Hér er rosalega mikill raki og hiti svo að maður er sveittur allan daginn og líka á nóttunni. Þegar við komum út af lestarstöðinni í gær þá tóku brjálaðir leigubílstjórar á móti okkur og voru æstir í að bjóða okkur far. Hérna eru ekki auto-ricksaw bílar heldur bara leigubílar svo að við vorum pínu áttavilt. Við vissum líka að hverfið sem að við vorum í var soldið langt í burtu frá lestarstöðinni svo að við vissum að þetta yrði dýrari ferð en vanalega. Við borguðum 100 rúpíur fyrir ferðina (mjög mikið fyrir Indland) en ég veit ekki hvort að það er allt of mikið eða bara smá of mikið.

Þegar við komum í Colaba hverfið þá tók okkar hótelleit. VIð vissum að Mumbai væri dýrari borgin en aðrar borgir sem við höfum farið til en við vildum samt ekki borga allt of mikið. Við fórum á 8 hótel og skoðuðum herbergin. Aðeins hótel sem kostuðu 2000 rúpíur höfðu sér baðherbergi og air-con og okkur finnst það full mikið. Flest buðu upp á gluggalausar kompur með sturtu / eða ekki á 450 - 500 rúpíur og þá var sameiginlegt klósett. Við enduðum á því að taka herbergi á Hotel Prosser's sem kostaði 600. Það er risastórt með gluggum. Að vísu er sameiginlegt klósett og sturta en við deilum henni með einu öðru herbergi. Eða á ég kannski að segja einni annari íbúð. Ég held að það sé piparsveinn sem búi í herberginu við hliðina á okkur (sem er alger hola) og ég hef aldrei séð meira af honum nema höfuðið. Þegar við komum á þetta hótel og vorum búin að taka bakpokana af okkur vorum við orðin gegnblaut. Ég er að tala um að ég held að ég hafi nánast aldrei verið svona blaut af svita áður. Hrikalegt alveg bara.

Eiginleg öll fötin okkar voru óhrein svo að við fórum í einhverja lufsuboli og eitthvað svona til málamyndna. Eftir mikla leit í Lonely Planet sáum við að þeir benstu ekki á neinn stað í borginni sem þvoði þvott. VIð spurðum í lobbýinu á hótelinu og þeir redduðu þessu fyrir okkur. Hérna í Mumbai er engin á til að þvo í svo að eitthvað um 5000 manns vinna við að berja þvott utan í steina allan daginn. Við ætlum að kíkja á þetta á morgun og sjá hvernig þetta virkar :) Forvitnilegt að sjá hvort að þvotturinn kemur hreinn til baka!

Í morgun fengum við okkur klassískan bakpokamorgunmat: 3 banana á mann, glúkósakex og 2 lítra af vatni. Mjög fljótlegt, henntugt og ódýrt (60 krónur). Eftir það hentum við okkur inn í hóp sölumannageðveikinnar því að við ætluðum að fara til Elephanta Island. Við keyptum miða með bát þangað. Þegar við komum þangað þurftum við að borga Island entry fee. Þegar við komum að hellunum sem við ætluðum að sjá þá þurftum við að borga ennþá meira. Þeir eru svo sniðugir, Indverjarnir. Maður þarf alltaf að borga eitthvað meira en það sem er uppgefið.
Allaveganna þá sáum við flotta útskorna hella sem eru 1500 ára gamlir. Mjög kúl. Mjög heitt.

VIð fórum á mjög svo hip kúl bara hérna áðan sem heitir Café Mondegar. Ég keypti mér eitt rauðvínsglas og Gunnar fékk sér Cobra, loksins. Rauðvínið var kalt, eiginlega kaldari en bjórinn og bragðið eftir því !!! Cobra var flokkaður sem imported beer og á flöskunni stóð að þessi tegund væri að verða sú vinsælasta í Bretlandi. Við ætlum því bara að halda okkur við Kingfisher og Godfather 10000+ eftir þetta. Við erum að fara í bíó á eftir að sjá eina heita Bollywood mynd. Þetta verður áhugaverð lífsreynsla. Skrifum um það seinna.

fimmtudagur, október 20, 2005

Drykkir

Stebbi brodir spurdi mig um bjor og kok i commenti um daginn. Eg er buinn ad svara thvi en fannst thetta bara ansi god upptalning thannid ad eg set svardid her bara sem post.

Her er kok og adrar vorur flestar i glerfloskum, en einnig hægt ad fa plast. Kok og pepsi er til og flest annad. Indverjar drekka mikid drykk sem framleiddur er af Coca Cola company sem heitir Thums up (ekki stafsetningarvilla hja mer, thetta a ekki ad vera thumbs up). Thad bragdast eins og Coke eda meira svona Bonus utgafan ad thvi. Besta vatnid herna er reyndar framleitt af Pepsi Co. og heitir Aquafina. Kok framleidir vatn sem heitir Kinley. Besti drykkurinn herna er samt Mirandi, Lime Mirandi eda Limca, svona limonadi drykkur med gosi. Mundi lika kaupa hann a Islandi ef hann vaeri til thar, getur thu ekki reddad thvi? Varðandi bjórinn þá er ekki mikid um fina drætti á Indlandi. Ég hef smakkað þrjár tegundir, Kingfisher, Haywards 5000 og Thunderbolt. Bjór er ekkert svakalega gódur á Indlandi finnst mér. Þeir búa til létta og sterka útfgáfu. Léttari útgáfan er frá 3,5 - 5 % og sterkari útgáfan er frá 5 - 8 %. Þannig að maður veit aldrei hvað bjórinn er virkilega margar %, hann er bara einhversstaðar þarna á milli, stundum drekkanlegur, stundum vondur. Reyndar er Thunderbolt frá 8-11 %, þannig að það er ekkert sérstaklega góður bjór. Jæja svo finnst mér bjór reyndar alltaf góður þannig að ég kvarta nú ekki þannig séð.
Svo hef eg ekki sed Cobra til herna en er kannski til i Mumbai thvi hann er framleiddur thar (Cobra er sem sagt til i ATVR heima).

NUNA
Nuna er 20. oktober hja mer og klukkan er 9:20 um morgunn, tha er klukkan um 4 um nott heima a Islandi. Vid erum i Jaipur, komum hingad eftir 10 tima lestarferd i nott. Vorum i sleeper med ollum hinum Indverjunum, alveg fint bara. Klukkan 14 a eftir (a Indverskum tima) forum vid svo i 18 tima lestarferd til Mumbai (Bombay) og komum thanngad klukkan 8 i fyrramalid. Thar aetlum vid svo ad vera i kannski 3 daga til ad skoda borgina og reseta okkur. Thvo thvott, slappa af og fara a McDonalds. Ekki hlaegja, thegar madur er buinn ad vera i Indlandi i 3 vikur tha tharf madur bara a McDonalds ad halda.

LIFSREYNSLA
Eg lenti i slaemri lifsreynslu a thirdjudagskvoldid sem mun taka mig marga daga ad jafna mig a. Thetta var seinasta kvoldid okkar med Gudjoni og Danna. Vid vorum uti ad borda, tha meina eg uti, a svona roof topp restaurant. Eg var i kvartbuxum. Mer fannst allan timan thegar eg var tharna eins og eitthvad vaeri a fotleggjunum a mer. Thegar kvoldverdinum var ad ljuka tha fann eg eitthvad snerta fotlegginn a mer og bardi a stadinn og kramdi moskitu sem var full af blodi. Eg for beint a hotelherbergid og sa ad eg var allur uti i dilum a badum fotleggjunum og grunadi strax hvad thetta vaeri. A midvikudagsmorgunn var eg svo allur uti i moskitobitum. Eg hef reynt ad telja thetta og slumpa a tolu, thetta er nidurstadan:

50 bit a haegri loppinni og 40 bit a vinstri loppinni.

Mig klaejar ostjornlega en ma ekki klora. Jona er alltaf ad fylgjast med mer og banna mer ad snerta. Mig klaejar brjalad. Tiger Balm og viljastyrkur mun vonandi koma mer i gegnum thetta.

SVINDLAND
Danni a komment ferdarinnar til thessa. Vorum ad tala um hvernig ferdamenn borga eitt verd fyrir hlutina a medan indverjar borga annad og miklu laegra verd. Tha stingur Danni up a thvi ad breyta nafninu a landinu i SVIndland, thannig ad hedan i fra er eg a Svindlandi en ekki Indlandi.

miðvikudagur, október 19, 2005

Síðan síðast!

Jæja þá. Bara liðin vika eða eitthvað frá því að við skrifuðum síðast. VIð fórum til Jodhpur eftir að við vorum í Pushkar. Jodhpur er stundum kölluð bláa borgin af því að talsverður slatti af húsum borgarinnar er málaður blár. Ég veit ekki hvort að það sér svoleiðis ennþá en blái liturinn táknaði að þar bjó fólk í Brahmin castinu (efsta kastið)! Við stoppuðum bara stutt við hérna og síðan fórum við til Jaisalmer. Hitamet var slegið í ferðinni hérna þegar hitinn fór upp í 42°!

Jaisalmer er eyðimerkurbær sem er ca. 50 kílómetra frá landamærum Pakistan. Það sem er algengast að fólk geri í Jaisalmer er að fara í kamelsafarí. Og að sjálfsögðu gerðum við það. Bílsjórinn okkar ætlaði að fara með okkur til einhvers vinar síns og láta okkur bóka safarí þar en við sögðum bara nei takk. VIð löbbuðum á 2 ferðaskrifstofur sem mælt var með í Lonely Planet og bókuðum okkur í ferð með annari þeirra. Við borguðum 850 (ca.1200 kr) rúpíur fyrir ferð sem að átti að byrja klukkan 8 um morguninn og enda klukkan 11 daginn eftir. Það sem átti að vera innifalið var pick-up á hótelið, jeppi inn í eyðimörkina, 3 tíma kamel ride, hádegismatur, 3 tíma kamel ride við sólsetur, kvöldmatur, svefnaðstaða morgun matur og svo 3 tíma kamel ride um morguninn.
Við fengum allt þetta nema hvað að samtals vorum við 3 tíma á kamel en ekki 9 eins og við héldum. En það var kannski bara allt í lagi vegna þess að allir voru talsvert aumir í rassinum eftir ferðina. okkur var skaffað ókeypis vatn fyrir ferðina. Það hét "SAFE"; mjög svo traustvekjandi ha? Jæja jæja, það var allt í lagi með vatnið (held ég) og við erum heil á húfi.
Allt gekk rosalega vel í ferðinni og við fengum rosalega góðan mat. Við vorum samt frekar stutt á kamel og það fór mikill tími í að bíða, bíða eftir að leggja af stað, bíða eftir að farangurinn yrði settur á kameldýrin, bíða bíða bíða. Við tókum til dæmis 4 tíma hádegishlé!! En það var kannski bara allt í lagi vegna þess að það var í hádeginu og hitinn var um 38° C. Um kvöldið var búin til svefnaðstaða fyrir okkur upp á sandöldu þar sem að við horfðum á stjörnurnar og tunglið. VIð sváfum úti undir berum himni sem var allt í lagi nema hvað að það voru fullt af bjöllum að skríða út um allt. Risa stórar svartar bjöllur (5x3x2 cm). Þær voru alltaf að skríða yfir okkur svo að þegar þær komu þurfti maður að gríta þeim einhvert lengst í burtu.Gaman ha? Ég náði að sofna eftir soldin tíma svo að þetta reddaðist alveg.
Kamelbílstjórinn okkar hét Babu og hann var alveg fínn sko, talaði að vísu litla ensku en það var allt í lagi. Hann sagði okkur að hann hefði 1200 rúpíur (1700 kr.) í laun á mánuði en hann vinnur aðeins í 6 mánuði á ári, bara meðan ferðamannatíminn er. Hann fær þjórfé sem hann notar til að auka tekjurnar. Konan hans og ungt barn búa í þorpi 35 kílómetra í burtu frá því sem við vorum og hann er bara heima hjá sér þá 6 mánuði sem hann er ekki að vinna. 12 ára gamall sonur hans vinnur með honum allan daginn en hann fær ekkert borgað og hefur aldrei farið í skóla. Babu á 5 kýr og 2 gamlar geitur en hann hefur ekki efni á að kaupa sér fleiri geitur, hann á ekkert kameldýr eða hest svo að þegar hann fer heim til sín þá verður hann að fara gangandi af því að engar rútur eða lestir fara nálægt þorpinu hans.
Eins og með svo margt annað á Indlandi þá þarf ekkert að vera að þessi saga sé sönn en þetta er samt alveg hrikalegt. En svona er Indland í dag.

föstudagur, október 14, 2005

Pushkar - heilagi baerinn

Komum i dag, 14. okt. i bae sem heitir Pushkar. Thetta er litill fjallabaer her i Rajastan, her bua um 15.00 manns sem er mjog litid a Indverskan maelikvarda. Thetta er heilagur baer. Thad er sagt ad her seu 1000 musteri, flest tileiknud Hindu gudum. Her er kjot, egg og alkahol ekki leyfilegt. Thad er svipud stemmning her og i McLeoj Ganj. Throngar gotur og indverjar ad selja dot ur litlum budum. Thetta er allt sama dotid, pils, bolir, funky skyrtur, slaedur, teppi, toskur, skartgripir, styttur. Her er mikid af israelskum ferdamonnum alveg eins og i McL Ganj. Mer hefur verid bodid ymislegt til ad reykja svona 5 sinnum sidan eg kom herna i dag klukkan12 a hadaegi. Her ser madur hippalid sem er budid ad dvelja her i langan tima, sjuskad lid sem heldur ad thad se svo hipp og kul, sorglegt. Her eru allir mjog almennilegir. Baerinn er byggdur i kringum vatn, Pushkar vatn. Allt i kringum vatnid eru gahts (stigi sem liggur fra gotunni og nidur i vatn, sama og i Varanasi). Thangad fer folk til ad thvo ser, bidja og hreinsa sig (fa gott karma). Eg for tvisvar nidur ad Gath. I fyrra skiptid var eg leiddur thangad nidur af Indverja, eg var med blom i hondum sem eg atti ad henda i vatnid og bidja til fjolskyldu minnar. Thegar eg kom thangad var mer bent a ad tala vid einhvern mann. Hann nad i handa mer disk sem var a rautt efni, gult efni, sykur og hrisgrjon. Eg settist med honum og hann for ad segja mer fra thvi hvernig madur aetti ad bidja fyrir fjolskyldunni sinni. Hann let mig endurtaka hindusk ord. Sumt var tilbeidsla til Vishnu, Shiva, Brahma og Kristhna, annad skildi eg ekki en atti ad vera god ord til ad vernda fjolskylduna mina. Svo tok hann vatn og dyfdi i rauda litin, sagdi e-h ord a hindusku og setti raudan blett a ennid a mer og hrisgrjon thar yfir. Setti svo rautt og gult armband um ulnlidinn a mer. Allan timan hugsadi eg, thetta er naes, thessi madur er nu naes ad gera thetta fyrir mig, gaman ad taka thatt i e-h svona genuen (alvoru). Svo eyddilagdi hann thetta allt a endanum. Hann bad mig ad gefa pening........ ok allt i lagi ad styrkja samfelagid en eg veit bara ad thetta var ekki svoleidis daemi. Ef eg vildi gefa pening thad voru sofnunarkassar vid hvert einasta Gath. Hann vildi heldur ekki bara fa 100 rupeur, hann var ad bidja um 100 dollara eda 100 Euro. Eg sagdi nu bara takk og bless, tok i hondina a honum og sagdi "have a good life" Hitt skiptid sem eg for nidur ad Gaht (annad gaht) tha sa eg solina setjast, speglast i vatninu, mjog fallegt og skemmtilegri upplifun en hin fyrri. Gaman ad sja indverjanna bada sig i vatninu og bidja. Allavegna tha erum vid ad fara ad fa okkur ad borda nuna, fyndid ad her og i McL Ganj er allstadar bodid upp a isralskan mat. Flestur matur herna kostar um 70-100 rupiur (100 rupiur eru 140 kronur), tha er eg ad tala um fulla maltid a veitingahusi. Mig langar seinna ad koma med svona verdblogg til ad lata ykkur vita um verdid, thetta er kreisi. T.d. kostar gistingin okkar i nott 325 kronur fyrir herbergid. Svo koma myndir innan tidar. Bless.

Jaipur

Komum til Jaipur a thirdjudaginn var frekar seint um kvoldid. Agra - Jaipur highway var i rust eftir monsoon svo ad vid vorum lengi ad keyra thetta (ca. 7 tima). Ad visu stoppudum vid i Faetepur Sikr a leidinni til ad sja hollina sem er thar :) Jaipur virtist vera odruvisi en adrar borgir sem ad vid hofum komid til. Vid saum budir! Alvoru budir eins og td. Levis store og fleira. Borgin leit lika ut fyrir ad vera hreinni en adrar borgir sem ad vid hofum komid til. Okkur Gunnari var skutlad a hotelid okkar og sidan pabba og Danna. Vid Gunnar aetludum bara ad rolta a einhvern veitingastad og fa okkur eitthvad lett ad borda en aldrei thessu vant var ekkert ad borda i korters fjarlaegd svo ad vid bordudum bara nudlur a hotelinu.
Merkilega god thonustan tharna a Hotel Recindecy Inn (not); bidum i meira en klukkutima eftir 2 nudluskommtum.

A midvikudaginn forum vid svo ad sja Amber Fort og Jaigarh Fort. Alltaf ad sja thessi virki :/ Endalaust! Vid saum slongutemjara en thad er vist bannad ad lata dyrin slast vid hreisikettina svo ad thad var off!
Thad sem stod upp ur i dag var eiginlega ferdin a MacDonalds. Urdum bara ad profa makkann herna! Vid keyptum Maharaja Mac og McAlloo Tikka. Snilldar utfaerlur a borgurum. Um kvoldid var svo festival i borginni og vid forum ad sja thad. Flugeldar, skrautmaladir filar, hestar, kameldyr og kyr. Fullt af folki ad dansa. Fullt ad folki ad spila tonlist. Rosa gaman. Bilstjorinn reddadi okkur saeti i VIP saetum. Thad var nu samt ekkert cool, vid vildum bara vera thar sem allir hinir voru. Sidan sast hvort ed er ekkert ur thessum saetum.

I gaer forum vid a filsbak: jei... 3 minotur a 300 rupiiur (bara rugl verd). Samt gaman ad sja thessi dyr svona i navigi. Vid eyddum deginum a markadnum. Vid Gunnar bordudum a hotelinu hja pabba og Danna. Hotelid theirra er gedveikt fancy: Risa rum, svalir og sundlaug. Vid forum med thvottinn okkar i thvott. EKki i einhverju venjulegu Laundry heldur i einhverjum bakgardi thar sem alsber born voru ad leika ser. Gamla konan sem tok vid thottinum taldi hverja einustu flik og thetta gerdi 180 rupiur(250 kronur) fyrir naestum thvi oll fotin okkar! Veit ekki hvort ad thetta er mikid en thetta er allaveganna odyrara en sidast thegar vid letum thvo!

mánudagur, október 10, 2005

Dagurinn i dag

Vid voknudum fyrir klukkan 6 i morgun. Bilstjorinn var buin ad gefa okkur fyrirmaeli um ad vera komin nidur 6:15 SHARP. vid komum nidur 6:15 og tha var bilstjorinn farinn. 10 minotum sidar kemur hann og segir ad vid hofum verid sein og ad hann hafi farid og sott pabba og Danna fyrst. Jaeja jaeja, vid keyrdum af stad, keyptum vatn og Forum i Taj Mahal. Taj Mahal var GEDVEIKT. Solin skein fulkomid a bygginguna og allt var fullkomid :) Tokum ogedlega margar myndir og borgudum gaurum fyrir ad klaeda okkur i skohlyfar (arg). EIns og stendur i Lonely Planet hafa faerustu skaldin ekki getad skrifad nogu vel um hversu fallegt Taj Mahal er svo ad eg aetla ekkert ad reyna thad. Thid verdid bara ad sja thetta sjalf. Thetta er alvega hund magnad eins og their segja herna a Indlandi ;)

Sidan forum vid ad sja Agra Fort. Thad er meira svona eins og fort heldur en thad sem er i Delhi en Agra Fort er ekki med eins flottar byggingar inni.

Forum ad sja Jama Masjid moskuna en hun var nu eiginlega ekkert merkileg. Bara brennandi heitir steinar sem brenna iljarnar (engir skor leifdir), risastor byflugnabu og allt i nidurnyslu.

Umhverfis moskuna er kinari bazar thar sem vid skodudum okkur adeins um. Danni, Gunnar og eg keyptum okkur sandala a spottpris (theirra a 200 rs en minir a 100). Vid Gunnar budum upp a hadegissnakk: Djupsteikta graenmetis thrihyrninga med chillisosu.

Sidan for bilsjorinn med okkur a facy veitingastad og i ferdamannaverlsanir. Vid forum i handcraft budir og eina bud sem seldi marmara. Danni keypti hring og pabbi ryting. Vid Gunnar letum okkur naegja ad fylgjast med og kaupa ekki neitt!

Sidan erum vid Gunnar bara a netinu nuna og bidum eftir ad fara i kvoldmat.

A morgun forum vid til Jaipur. Skrifum meira tha :)

Fra Gudjoni og Daniel

Pabbi og Danni er med okkur herna nuna. Their bidja ad heilsa ollum heima sem eru ad lesa thessa sidu. Their eru bunir ad hafa thad rosalega gott herna a Indlandi. Allur maturinn sem their hafa pantad ser hefur verid godur. Bjorinn er odyr (tho ad mer finnist hann dyr). Pabbi keypti ryting i dag sem ad hann pruttadi nidur i 30% af upphaflegu verdi. Gott thad. Bilstjorinn okkar baud okkur ad sja slag milli reisikattar og kobraslongu og pabbi vard audvitad aestur i thad, he he. VId erum sem sagt ad fara ad sja slonguslag: Sjibby!

Ef ad thid viljid koma einhverjum skilabodum eda kvedjum til theirra skiljid tha endilega eftir comment a thessari sidu.

Hitinn

Herna er alveg rosalega heitt (ca.35 gradur). Mer finnst thad bara fint. Madur setur bara a sig nogu sterka solarvorn og drekkur nogu mikid af vatni og tha er thetta fint. Her er eiginlega enginn raki svo ad thetta er lika x-tra fint thvi ad tha svitnar madur ekkert mikid.

Thad eina sem er eiginlega othaeginlegt vid thennan hita er ad thurfa ad sofa i honum. Nokkrar naetur hofum vid haft loftkaelingu en sumar naetur hofum vid bara haft viftu. Loftkaeldu herbergin hafa alltaf verid thannig ad thad er svo mikill havadi i theim ad thad er ekki haegt ad hafa thad i gangi!!! Thannig ad viftan hefur eiginlega verid eini vinur okkar i thessum efnum.

Her er rosalega mikil mengun og stundum verdur hitinn obaerilegur thegar madur faer utblastur ur rutu i andlitid! I dag vorum vid a markadi og thad var gedveikt heitt. Malbikid var alveg sveitt og svona og sidan var mengun fra bilum og autoricksaw. Auk thess var verid ad steikja mat i oliu a risa ponnum yfir eldi. Allt thetta blandad saman og tha getur madur varla andad!!

Tha er bara um ad gera ad forda ser i burtu thar sem er bara hiti, kannski samt skuggi og njota lifsins :)

Eg vona ad einhverjum finnist gaman ad lesa thetta blogg. Mer finnst bara svo gaman ad lysa thvi sem eg se herna. Staerstur hluti ferdaupplifunarinnar er ad sja mannlifid herna og upplifa thad sem venjulegt folk gerir. Eg vildi ad eg gaeti sent ykkur ollum lykt, hita og ringulreid i poka, en eg get thad ekki svo ad eg reyni bara ad lysa thvi med ordum hvad eg se.

Njotid vel.

Svindl

Eg er ekki i vafa um ad thad se buid ad svindla mikid a okkur i ferdinni. Eg geri mer fulla grein fyrir thvi ad vid Gunnar eigum ad borga meira fyrir hluti og thjonustu heldur en Indverjar. Eg vona bara ekki ad vid seum ad borga thad mikid ad folk haldi ad vid seum heimsk!!
Vid erum med bilstjora nuna naestu 12 daganna og thegar vid borgudum fyrir hann tha var okkur sagt ad vid thyrftum ekki ad borga neitt meira i ferdinni sem tengdist bilstjoranum. Thad hefur nokkurn veginn stadist fyrir utan ad vid thurftum tvisvar ad borga fyrir bilastaedi.
Vid hofum nu samt nokkud sterkan grun um ad vid seum samt ad borga ymislegt fyrir bilstjorann. Hann fer med okkur a fancy (GEDVEIKT DYRA) stadi thar sem allt er gedveikt dyrt. A reikningnum kemur fram ad vid hofum fengid "afslatt" af matnum vegna thess ad bilsjorinn okkar kom med. I rauninni borgudum vid allt of mikid fyrir matinn og bilstjorinn fekk thoknun fyrir ad fara med okkur a thessa stadi.

En hvad aetlum vid ad gera?? Svona er Indland :)

Okkur Gunnar finnst thetta reyndar alveg vera allt of mikid sem vid erum ad borga fyrir matinn. Vid verdum ad reyna ad breyta thessu eitthvad, fara a odyrari stadi og fa sama mat fyrir miklu minni pening. Planid i kvold er ad fara a einhvern stad sem maelt er med i Lonely Planet. Tha getum vid fengid matinn a kannski 25 - 50 rupiur (40-70 kr) i stadinn fyrir 200 rupiur (300 kr).

Va hvad vid erum ordin nisk.

Marg hef eg upplifad

Thad er svo langt sidan eg skrifadi og fra svo morgu ad segja ad thetta verdur langur postur. Thad er svo mikid sem eg og Jona erum buinn ad upplifa a einni viku ad mer finnst eg frekar buinn ad vera herna i einn manud heldur en eina viku. Thetta hef eg laert um Indland a einni viku:

Thad er alveg sama hvert thu ferd a Indlandi, her er allstadar folk og her er mjog mikid af folki.

Her er mjog mikid af folki.

Her er mjog mikid af folki.

Mer finnst Inverkskir karlmenn soldid heimskir (thad ad indverskir karlmenn eru alltaf ad reyna ad selja mer e-h hvert sem eg fer og gefa sig ekki thegar eg segi nei takk spilar kannski stora rullu i thessari skodun minni).

Indverskar konur eru tignarlegar og klaeda sig alltaf rosa flott (eru alltaf i Sari, tho ad thaer seu ad vinna byggingarvinnu, svo sitja thaer lika med lappirnar somu megina a motorhjolum og halda ser ekki i neitt, that finnst mer toff).

Thad er ekki audvelt ad fa bjor a Indlandi, svo er okrad a manni thegar madur kaupir bjor, 150 kronur a hoteli og 100 kr uti a gotu. Dyrt midad vid ad haegt er ad fa heila Tandoori Chicken maltid a 150 kronur.

Maturinn herna er godur, serstaklega gott ad fa cabatti braud og graenmetissosur og sidan dyfiru braudinu (braud bakad i ofni med eldi) i sosurnar og bordar.

Mjog margir Indverjar eru fataekir og vinna allan daginn til ad eiga mat.

Indverjar keyra eins og brjalaedingar og nota flautuna mjog mikid, eg skil ekki enntha af hverju engin keyrir a neitt eda neinn.

Eg og Jona erum sem sagt buinn ad gera ansi margt sidan vid komum hingad og allt mjog frabrugdid.

Delhi er crazy borg, allt of stor og allt of mikid af folki, erfitt ad ratar thar. Thad er eiginlega ekki haegt ad labba thar, madur tharf ad fara allt med Rickshaw (meira ad segja i Connaught Place).

Amritsar var lika crazy, allt of mikid af folki (1 milljon) en adeins audveldara ad vera thar thvi thar gat madur ratad sjalfur. Golden Temple var mjog fallegt, fallegasta truarbygging sem eg hef sed i heiminum.
Thar forum vid s.s. ad landamaerum Indlands og Pakistans. Thar eru tvo steypt hlid sitt hvoru megin vid landamaerin og hja theim badum eru ahorfendapallar. Alla daga arsins thegar hlidunum er lokad a daginn vid solsetur er haldin athofn thar, thar sem landamaeraverdir Indlands og Pakistans keppa og thad hverjir gera thetta flottast. Thad er marserad og salutad, svo allt i einu byrja tveir landamaeraverdir, einn fra sitt hvoru landinu ad marsera ad hlidi sem er i midjunni og a ad takna hin eiginlegu landamaeri geri eg rad fyrir. Ef thid hafid sed thegar keppt er i kraftgongu tha vitid thid alveg nakvaemlega hvernig their ganga ad thessu hlidi og reyna ad vera a undan hvorum odrum. Thar framkvaema their fullt af hreyfingum og reyna ad vera betri en hinn adilinn. Thetta er bara bio, leiksyning og alveg otrulega fyndid. Hlutverk ahorfenda er s.s ad kvetja sina menn afram. Thessi athofn vardi alveg i klukkutima, thetta var thad eina sem their gerdu allan timan, ganga fram og til baka, marsera, saluta og taka i hendina a motherjanum med stuttri en akvedinni hreyfingu. Svo oskrudu Indverjarnir HINDUSTANI allan timan og Pakistanarnir svorudu med thvi ad segja eitthvad annad, heyrdi aldrei hvad thvad var. Allavegna, algjort bio, you had to be there eins og eg sagdi um daginn.

p.s. upptok jardskjalfans a laugardaginn var s.s a svipudum slodum og Amritsar, Pakistanamegin, thannig ad vid vorum heppin ad vera ekki thar a theim tima.

Daramasala/ McLeod Ganj var uppi i fjollunum. Tha ma eiginlega lita a thessi fjoll sem raetur Himalya fjalla. McLeod Ganj var i 1500 metra haed og frabaert utsyni. Vid fengum herbergi med verond a eftstu haed a gistiheimilinum, thetta var "room with a view" thar sem madur sa nidur fjollin og alla dalina og onnur hus lengra nidur i dolunum og onnur hus lengra uppi i fjollinum, alveg brillint (herbergid var reyndar sodalegt en vid letum okkur hafa thad thvi ad thad kostad bara 350 kr nottin). Frabaert ad sja Buddamunkanna. Okkur fannst reyndar vera half hippaleg stemmning tharna. Tharna koma ferdalangar og eru kannski i 6-12 manudi og laera ad hugleida eda Buddafraedi (eda reykja H, var okkur sagt allavegna!). Eitt sem var lika gott vid ad vera tharna var ad tharna byr mun minna af folki en annars stadar sem vid hofum komid og minna areiti.

Nuna erum eg og Jona i nyjum hluta af ferdinni okkar, sem mun verda mesti turistahluti ferdarinnar. Okkur hefur s.s. verid sagt ad vid eigum ad lita a okkur sem leidangursmenn(travellers) en ekki ferdamenn (turists). Thessi hluti ferdarinnar er samt bara turismi thvi ad vid erum ad fara i gegnum turistarikid Rajastan med bil og bilstjora medferdis alla leidinni. Thad er reyndar mun betra fyrir okkur, serstaklega Gudjon og Danna (pabba og brodir hennar Jona, fyrir tha sem ekki vita) ad fara thetta med bil og bilstjora heldur en med lestum thvi ad their verda bara a Indlandi i 23 daga og thad tekur langan tima ad fara um allt med lestum. Thannig ad naestu 20 daga verdum vid ferdamenn med Gudjoni og Danni, sem er ok i sjalfu ser, vona bara ad thad verdi ekki erfitt ad verda ad traveller eftir ad their eru farnir.

Herna er svo planid sem ad eg, Jona, Gudjon og Danni erum ad ferdaast eftir med bilstjoranum:

Delhi - Agra - Jaipur - Pushkar - Jodphur - Jaisalmer - Bikanier - Delhi. Thetta forum vid a 20 dogum, byrjudum i gaer. I gaer keyrdum vid fra Delhi til Agra og stoppudum a ahugaverdum stodum a leidinni. I dag erum vid i Agra og vid voknudum i morgunn klukkan 6 til ad sja Taj Mahal thegar ad solin kom upp. Thad var mjog fallegt ad sja Taj Mahal svona snemma ad morgni thegar thad er minna af turistum. Svo saum vid Agra Fort, Muslima moskvu og lobbudum i gegnum markad her i borg sem heitir Kinaeer Bazzar (vona ad eg fari rett med nafnid), thar sem eg og Jona keyptum okkur sko, tvaer skor a 450 kronur, badir ur Camel skinni. Nu Danni keypti ser lika sko eins og eg (eda eg keypti alveg eins sko og hann fekk ser). Svo erum vid lika buid ad fara i e-h skartgripa/ listmuna budir med Gudjoni og Danna og skoda skartgripi, teppi, listaverk og svoleidis. Thetta eru rosalega miklar turistabudir, mjog fallegir munir en of dyrir fyrri budget ferdina okkar Jonu. Gudjon og Danni eru samt ad fila sig vel ad skoda dotid enda eru their edlilega med annad sjonarhorn a thessa ferd heldur en vid. Eg held bara ad mer hondum og fylgist med. Thad er otrulegt hvad Indverjar eru miklir solumenn, thad er sama hvar madur er, thad er alltaf einhver ad reyna ad na af manni Rupium.

Gunni Magg kvedur fra Indlandi (takk their sem nenntu ad lesa allan postinn).

A fostudaginn forum vid med rutu fra McLeodGanj til Delhi. Thad tok 12 tima!! Thegar vid vorum ad bida eftir rutunni tha kom rigning! Og eg er ad tala um HELLI RIGNING! Vid vorum RENNANDI BLAUT og thad kom risa haglel og allt. Vid ruddumst inn i rutuna eins og allir hinir og reyndum ad thurka okkur. Eg vard strax bilveik :( en thad reddadist eftir ad eg tok bilveikistoflur.
I Delhi hittum vid svo pabba og Danna. :)
Vid keyptum okkur bil med bilstjora sem a ad keyra med okkur um allt Rajastan, rosa stud. Bilinn heitir Ambassador, litur ut fyrir ad vera rosa gamall en er samt nyr. Thad eru nu ekkert rosalega mikid plass i bilnum :) Pabbi og Danni eru med svo mikid dot ad annar bakpokinn thar ad vera frami!!Vid byrjudum sem sagt a thvi i gaer ad keyra fra Delhi til Agra med nokkrum stoppum a leidinni. Vid saum Kristna Balram temple og Birth place of Kristna. Rosa gaman.
Vid saum grafhysi Akbar og sidan saum vid Taj Mahal i kvoldsolinni.

Verd ad fara nuna. Vid thurfum ad turistast meira nuna. Kannski ad eg skrifi meira i kvold thegar er betra naedi. Bless i bili.

Thad er i lagi med okkur!

Vid erum buin ad fa nokkur sms og einhverjir hafa verid ad hringja til ad athuga med okkur. Vid frettum sem sagt ad thad hafi verid jardskjalfti i Pakistan og margir hafi daid. Vid fundum adeins fyrir jardskjalftanum en vid heldum bara ad thad vaeri leleg bygging sem vid vaerum i. Vid vorum i Delhi og thad er allt i lagi med okkur!

miðvikudagur, október 05, 2005

Ohreinindi og matur

Eg hefdi aldrei truad thvi hvad thad er rosalega mikil mengun a Indlandi. Storborgiran eru svo mengadar ad thad er varla haegt ad anda. Thad er rusl allastadar. Thegar vid Gunnar komum a gistiheimilid i gaerkvoldi tha saum vid ad vid vorum ordin brun. Eg hugsadi med mer. Va bara ordin brun eftir 2 daga. En nei: Vid forum i sturtu og tha urdum vid aftur hvit. I dag vorum vid 2.5 tima i lest og 3 tima i bil. Gluggar voru opnir a leidinni og eg held ad eg hafi aldrei verid jafn skitug. Harid er allt fullt af ryki, eg er med sorgarrendur eins og eg hafi verid a grafa i mold. Ef madur setur eyrnapinna i eyrun kemur hann svartur ut. Hrein ut sagt ogedslegt. Og sidan vill madur ekki vera ad taka ser of langar sturtur ut af vatnsskorti.

Naes ha??

Indverjar borda flestir matinn sinn med hondunum. Flestir nota chabati (flatt braud) til ad skuffa i sig matinn. Eg er ekki alveg ad na thvi hvernig their fara ad thessu en eg vona ad eg geti gert thetta almennilega i lok ferdar ;). Sidan er med eitt med indverskan mat, allt er djupsteikt! Allt er fitugt. I gaer fengum vid okeypis mat i Golden Temple og hann var svo fitugur ad vid vorum i mestu vandraedum meed ad fa fingurna til ad vera hreina aftur!

Naes??

Nuna adan vorum vid ad borda mat a veitingastad herna. Vid akvadum ad fa okkur tibetskan mat sem heitir chowchow. Thad eru sem sagt nudlur med steiktu graenmeti og kjoti/kjulla. Vid skoludum thessu nidur med sitthvorri kolafloskunni. Fyrir thetta borgudum vid 240 kronur. Thad er nu frekar allt i lagi verd held eg en samt ekkert serstaklega odyrt! Gunnar sleppti thvi meira ad segja ad fa ser bjor vegna thess ad hann var svo dyr (140 kr!).

Vid erum ad sjalfsogdu bara buin ad drekka vatn a flosku og vid hofum passad okkur rosalega vel ad kaupa bara innsiglad vatn sem okkur list vel a en thad er samt pinu erfitt thvi ad floskurnar lita thannig ut ad hver sem er gaeti hafa sett innsiglid a! En eg meina: Hvad a madur ad gera thegar madur er ad DEYJA ur vatnsskorti og stutt i yfirlid. Allaveganna er allt i lagi med okkur enntha, magarnir okkar eru enntha stilltir :)

Bara eitt i vidbot um kokid. Kokid herna er oftast i flosku. Madur faer ofsast ror med. Oftar en ekki eru thau notud! Med gati a! Ef madur notar ekki rorin tha tharf madur ad setja stutinn ad vorunum og oft er eitthvad rautt oged a stutnum! En madur herdiri sig bara og drekkur med rori.

Adan for rafmagnid af baenum og thegar rafmagnid koma aftur a var thad sem ad eg var ad vinna ad i tolvunni komid i adra tolvu. Eg aetla thvi ad flyta mer ad posta thetta svo ad thad flytjist ekki yfir i adra tolvu.

Hisen pilsen

McLeodGanj

Voknudum snemma i morgun, 7.30... Og drifum okkur ut af hostelinu og beint nidur a lestarstod. Lestin okkar atti ad fara kl. 9:15 og hun gerdi thad. Lestirnar okkar hafa alltaf verid a rettum tima hingad til :) Vid komum til Pathangot rumum 2 timum seinna. Thar hittum vid nokkra adra ferdalanga og vid lobbudum med theim a bus station. Thar var akvedid ad taka jeppa til McLeodGanj. Fyrst vorum vid 8 i einum bil en sidan baettust 3 vid svo ad vid vorum 11 i jeppanum!! Ferdin tok rumlega 3 tima og fyrir thad borgudum vid 220 kronur a mann :)
Vid Gunnar fengum okkur gistingu a efstu haed i husi med gedveiku utsyni.

McLeod Ganj er litill fjallabaer og herna bua flottamenn fra Tibet. Vid erum buin ad sja fullt af munkum og odrum tibetbuum. Her er haegt ad kaupa hellings af alls konar doti, allskyns fot, skartgripi og toskur. Gaman gaman.

Eg hugsa ad vid verdum herna i 2 eda 3 naetur og svo forum vid aftur til Delhi.

Kvedja

þriðjudagur, október 04, 2005

Eg var buin ad lofa Hildu ad skrifa skemmtilega posta a thessa sidu. I augnablikinu erum vid gedveikt treytt og tha er madur agalega hugmyndasnaudur. Ble.

Thad er pinu erfitt ad vera herna
En thad er samt rosalega gaman ad vera herna
Mikid areiti
Brjalud sol

'Eg er svo hugmyndalaus

Skrifa aftur a morgun, Sakna ykkar allra.

Jaeja tha kemur saga fra thvi sem vid erum buin ad vera ad gera

Billu autorickshaw bilstjori sotti okkur a hotelid okkar um morgunin i gaer og for med okkur ad skoda Delhi (stutt utgafa af Delhi). Vid saum rosalega flott Hindu musteri, Red fort (bara ad utan), grafreit Mathma Gandhi, Lodi gardinn thar sem ad er ad finna 600 ara gamallt musteri og grafreit gamallar Mugal aettar, en arkitektur hennar er sa sami og a Taj Mahal (eldri en Taj Mahal), forsetahollina, Thinghusid og India gate. Auk thess forum vid med Billu i hradbanka, apotek og hann baud okkur ut a borda a stad sem ad hann er alltaf sjalfur a,(godur matur, tandorri chicken, mutton, hrisgrjon og braud). Ad lokum skutladi hann okkur a lsestarstodina og vid gafum honum postkort fra Islandi. Thetta var sem sagt voda finn strakur, yngri en vid og vid fengum simanumerid hja honum og e-mail ef okkur vantar meiri service seinna. Nu svo tok vid lestarferd. Hun gekk vel. I dag skodudum vid Gullna musterid her i Amritsar. Her bua Sikhar sem eru Sikh truar og eiga thetta lika fallega musteri. Thetta er fallegasti truarstadur sem vid vid hofum augum litid. Risastor ferhyrnd hvit bygging. I mudju hennar er stort vatn og bru ut i gullna musterid. Thar fengum vid lika ad borda a stra mottum asamt fjolda morgum ordum en sagt er ad thad seu 30.000 manns i mat tharna i hverjum degi. Fleiira gerdist skemmtilegt i dag, Jona keypti ser Saree (raudur og gulur med broderi (hun er mjog anaegd med thad). Svo forum vid i 45 minutna ferd med Autorickshaw ad landamaerum Indland og Pakistans og saum thegar verid var ad loka theim. Mjog fyndid allt saman. Tharna vorum ahorfendapallar sitt hvoru megin vid landamaerinn, thodernisremban ad drepa folk og allir kvottu sina menn afram thegar hlidum var opnad og lokad og fanar teknir nidur. Thetta var syning , eg er ad segja ykkur thad, svoan you had to be there daemi. Sem minnir mig a thad, drullidi ykkur til Indlands thvi thetta er magnad land, areiti ut um allt, alltaf, framandi lyktir,m godur matur og umferd daudans.......
Jaeja bless i bili, a morgun er thad lestarferd til Panathon og rutuferd til Darmasala( McLeod Ganj thar sem Tibverksir munkar verda teknir tali....
Gunnar og Jona.

Delhi a hradferd, Amritsar og landamaerin

Eg vill byrja a ad segja fra sma upplifun sem vid attum a fyrsta deginum okkar i Indlandi. Vid forum sem sagt med autorickshaw a e-h upplysingamidstod fyrir ferdamenn. Vid vorum daudthreytt eftir ferdina okkar og a moti okkur tekur e-h sjalfumgladur toffari. Thad eina sem vid vildum var gisting. Hann for ad bjoda okkur 4 daga pakkaferd til Shrinagar sem er a Kashmir svaedinu og var ad syna okkur myndir af hvad thetta atti ad vera flott og blablabla. Hann aetladi ad selja okkur thetta a rumlega 30.000 kr. Vid sogdum bara strax nei en hann helt afram ad reyna ad sannfaera okkur. Spurdi okkur hvert vid vaerum ad fara og svona og vid sogdum honum ad okkur langadi til Amritsar og hann sagdi ad thetta vaeri ekkert merkilegt og ad vid gaetum ekki bokad lestarmida nema langt fyrirfram og e-h rugl. Vid sogdum bara nei, nei, nei og ad lokum fengum vid thad fram ad boka hotelherbergi fyrir nottina og lestarmida til Amristar daginn eftir. Hann gerdi thad med semingi og okradi a okkur thegar hann rukkadi okkur. Hann sagdi okkur ad koma daginn og na i lestarmidanna um 1 leytid. Thegar vid komum daginn eftir til ad na i lestarmidanna tha tok hann somu soluraedu a okkur og kvoldinu adur toppadi allt med thvi ad lata okkur tala vid e-h stelpu fra Astraliu i sima ad thetta vaeri allt svo frabaert. Svo hrindi hann lika i baeinn sem vid erum ad fara til a morgunn (Daramsala) og tala thar vid upplysingamidstodina og hun sagdi ad thad vaeri buid ad rigna stanslaust og allir vegir vaeru lokadir. Vid gafum okkur ekki og sogdumst vilja lestarmidanna. Hann sagdi okkur tha ad maetta klukkan thrju til ad na i midanna, sem vid svo gerdum og horfum tha upp a fylusvipinn a gaurnum. The moral of the story: Eg veit thad ekki, en eg er svo stoltur af thvi ad hafa ekki gefid mig og hlustad a thetta fifl, thvi ad nu erum vi buinn ad vera i Amritsar i allan dag og sja svo marga og skemmtilega hluti og a morgunn erum vid ad fara til Daramasala thvi ad thar haetti ad rigna fyrir 2 vikum og thar er allt i stakasta lagi og ekkert mal ad komast thangad :) Takk fyrir thad og Hindustina !!!

sunnudagur, október 02, 2005

Indland

Jaeja tha erum vid komin til Indlands. Ferdin hingad gekk rosalega vel. Thegar vid komum a flugvollinn i Delhi tok a moti okkur gedveikur hiti. Thad var nmu ekki mikid af folki a flugvellinum. Eiginlega bara allt lokad! Engin ferdaskrifstofa var a stadnum svo ad vid gatum ekki bokad okkur neina gistingu!! Vid keyptum okur bara leigubil nidur i midbae... Sem er huge. Bilstjorinn vissi ekkert hvert hann atti ad fara med okkur! Hann stoppadi thvi a bensinstod og spurdi eitthvad folk hvert vid attum ad fara. Okkur var thvi hent inn i auto-rickshaw sem keyrdi med okkur a travel agency. Thar gatum vid bokad gistinug fyrir nottina auk lestarmida til Amritsar, en thangad forum vid a morgun. Sidan var okkur skutlad a hotelid thar sem vid erum nuna. Her erum vid med mjog flott herbergi med alvoru klosetti :)
A morgun aetlar ricksaw bilstjorinn okkar ad na i okkur a hotelid og fara med okkur i skodunarfer um Delhi. Holdum ad thad verdi bara skemmtilegt. Sidan er planid ad fara med lest til Amritsar og vera thar i eina eda 2 naetur. Vid erum buin ad hringja og panta okkur gistingu thar. Vonandi skildi madurinn hvad Gunnar var ad segja thegar hann sagdi ad vid kaemum a morgun. Spennandi ad sja.

Hvad skal segja
  • her er mikid af folki
  • Kyr ut um allt
  • BRJALUD umferd
  • Godur matur (so far)
  • HEITT

Kvedjur fra mjog threyttum ferdalongum sem voru 35 tima ad komast i menninguna a Indlandi :)

laugardagur, október 01, 2005

Indland hjér ví komm

Jæja, þá er alveg að koma að þessu, eftir níu mánaða bið. Búið að vera mikið að gera í dag.

Fljúgum til London á morgun kl. 7:40 með Iceland Air. Fljúgum svo til Nýju Delhí á Inlandi frá Heathrow kl. 21:20. Lendum í Nýju Delhí sunnudaginn 2. október (afmælisdagur Mathma Ghandis). Heyrum í ykkur við komu þangað.

Bless Ísland.
Bless ljóta Baugsmál, vonandi verðuru búið þegar ég kem aftur.