mánudagur, október 10, 2005

Dagurinn i dag

Vid voknudum fyrir klukkan 6 i morgun. Bilstjorinn var buin ad gefa okkur fyrirmaeli um ad vera komin nidur 6:15 SHARP. vid komum nidur 6:15 og tha var bilstjorinn farinn. 10 minotum sidar kemur hann og segir ad vid hofum verid sein og ad hann hafi farid og sott pabba og Danna fyrst. Jaeja jaeja, vid keyrdum af stad, keyptum vatn og Forum i Taj Mahal. Taj Mahal var GEDVEIKT. Solin skein fulkomid a bygginguna og allt var fullkomid :) Tokum ogedlega margar myndir og borgudum gaurum fyrir ad klaeda okkur i skohlyfar (arg). EIns og stendur i Lonely Planet hafa faerustu skaldin ekki getad skrifad nogu vel um hversu fallegt Taj Mahal er svo ad eg aetla ekkert ad reyna thad. Thid verdid bara ad sja thetta sjalf. Thetta er alvega hund magnad eins og their segja herna a Indlandi ;)

Sidan forum vid ad sja Agra Fort. Thad er meira svona eins og fort heldur en thad sem er i Delhi en Agra Fort er ekki med eins flottar byggingar inni.

Forum ad sja Jama Masjid moskuna en hun var nu eiginlega ekkert merkileg. Bara brennandi heitir steinar sem brenna iljarnar (engir skor leifdir), risastor byflugnabu og allt i nidurnyslu.

Umhverfis moskuna er kinari bazar thar sem vid skodudum okkur adeins um. Danni, Gunnar og eg keyptum okkur sandala a spottpris (theirra a 200 rs en minir a 100). Vid Gunnar budum upp a hadegissnakk: Djupsteikta graenmetis thrihyrninga med chillisosu.

Sidan for bilsjorinn med okkur a facy veitingastad og i ferdamannaverlsanir. Vid forum i handcraft budir og eina bud sem seldi marmara. Danni keypti hring og pabbi ryting. Vid Gunnar letum okkur naegja ad fylgjast med og kaupa ekki neitt!

Sidan erum vid Gunnar bara a netinu nuna og bidum eftir ad fara i kvoldmat.

A morgun forum vid til Jaipur. Skrifum meira tha :)

3 Comments:

At 22:48, Anonymous Nafnlaus said...

Jó Gunni símadrengur.. ertu ekki með eitthvað Mblog sem þú postar myndum??

 
At 23:53, Anonymous Nafnlaus said...

hæ gaman að sjá að það er í lagi með ykkur,það er æðislegt að lesa þessar skemtilegu ferðalýsingar.

 
At 14:04, Anonymous Nafnlaus said...

Góðan daginn.
Hann Denni frá Ísafirði bennti mér á þessa síðu þar sem að eftir 13 daga verð ég sjálfur staddur í Indlandi.
Mjög fróðlegt að lesa síðuna ykkar, svona gefur mér einhverjar hugmyndir um hverju ég má búast við að sjá í Indlandi.
Ég mun ferðast með tveim vinum mínum og verðum við með vefsíðuna www.attavilltir.net þannig að þið getið fylgst með okkur þar.

Ég ætla allavega að halda áfram að lesa ykkar sögur þótt ég viti ekki hver þið eruð.

Nokkur comment:
Þið töluðu um að Indverjar flauti mikið en gæti það verið af sömu ástæðu og þeir flauta í ítalíu? Á ítlíu flauta menn þegar þeir keyra framhjá gatnamótum til að láta vita að þeir séu að keyra þarna svo það komi ekki einhver og keyri inn í hliðina á þeim.

Svo varðandi það sem þið kallið að svindla á ykkur þá var okkur sagt frá því að eins og á gistiheimilum eru tvær verðskrár. Verðskrá fyrir útlendinga og svo verðskrá fyrir innfædda. :) og það breytir engu hvort þið séuð að ferðast með innfæddum því hann mun alltaf fá ódýrara en þið :)

En endilega ef þið hafið einhver ráð fyrir mig og mína ferðafélaga þá megið þið senda mér email á birgir@bloggari.is

 

Skrifa ummæli

<< Home