miðvikudagur, október 05, 2005

Ohreinindi og matur

Eg hefdi aldrei truad thvi hvad thad er rosalega mikil mengun a Indlandi. Storborgiran eru svo mengadar ad thad er varla haegt ad anda. Thad er rusl allastadar. Thegar vid Gunnar komum a gistiheimilid i gaerkvoldi tha saum vid ad vid vorum ordin brun. Eg hugsadi med mer. Va bara ordin brun eftir 2 daga. En nei: Vid forum i sturtu og tha urdum vid aftur hvit. I dag vorum vid 2.5 tima i lest og 3 tima i bil. Gluggar voru opnir a leidinni og eg held ad eg hafi aldrei verid jafn skitug. Harid er allt fullt af ryki, eg er med sorgarrendur eins og eg hafi verid a grafa i mold. Ef madur setur eyrnapinna i eyrun kemur hann svartur ut. Hrein ut sagt ogedslegt. Og sidan vill madur ekki vera ad taka ser of langar sturtur ut af vatnsskorti.

Naes ha??

Indverjar borda flestir matinn sinn med hondunum. Flestir nota chabati (flatt braud) til ad skuffa i sig matinn. Eg er ekki alveg ad na thvi hvernig their fara ad thessu en eg vona ad eg geti gert thetta almennilega i lok ferdar ;). Sidan er med eitt med indverskan mat, allt er djupsteikt! Allt er fitugt. I gaer fengum vid okeypis mat i Golden Temple og hann var svo fitugur ad vid vorum i mestu vandraedum meed ad fa fingurna til ad vera hreina aftur!

Naes??

Nuna adan vorum vid ad borda mat a veitingastad herna. Vid akvadum ad fa okkur tibetskan mat sem heitir chowchow. Thad eru sem sagt nudlur med steiktu graenmeti og kjoti/kjulla. Vid skoludum thessu nidur med sitthvorri kolafloskunni. Fyrir thetta borgudum vid 240 kronur. Thad er nu frekar allt i lagi verd held eg en samt ekkert serstaklega odyrt! Gunnar sleppti thvi meira ad segja ad fa ser bjor vegna thess ad hann var svo dyr (140 kr!).

Vid erum ad sjalfsogdu bara buin ad drekka vatn a flosku og vid hofum passad okkur rosalega vel ad kaupa bara innsiglad vatn sem okkur list vel a en thad er samt pinu erfitt thvi ad floskurnar lita thannig ut ad hver sem er gaeti hafa sett innsiglid a! En eg meina: Hvad a madur ad gera thegar madur er ad DEYJA ur vatnsskorti og stutt i yfirlid. Allaveganna er allt i lagi med okkur enntha, magarnir okkar eru enntha stilltir :)

Bara eitt i vidbot um kokid. Kokid herna er oftast i flosku. Madur faer ofsast ror med. Oftar en ekki eru thau notud! Med gati a! Ef madur notar ekki rorin tha tharf madur ad setja stutinn ad vorunum og oft er eitthvad rautt oged a stutnum! En madur herdiri sig bara og drekkur med rori.

Adan for rafmagnid af baenum og thegar rafmagnid koma aftur a var thad sem ad eg var ad vinna ad i tolvunni komid i adra tolvu. Eg aetla thvi ad flyta mer ad posta thetta svo ad thad flytjist ekki yfir i adra tolvu.

Hisen pilsen

6 Comments:

At 14:29, Anonymous Nafnlaus said...

Young professionals can make a difference
Last week, more than 400 young professionals gathered for Bold Fusion 2005, the second annual young professionals summit produced by YPCincy.com, the regional network of young professional organizations.
Mooie blog heb je hier. Ik heb interessante informatie over Trouwen, om te bekijken kijk hier naar Trouwen .

 
At 14:29, Anonymous Nafnlaus said...

Nice Blog my friend. Much better than mine!

Jamie Hunter

 
At 21:40, Anonymous Nafnlaus said...

hæ gaman að fylgjast með ykkur biðjum að heilsa.

 
At 16:23, Anonymous Nafnlaus said...

Jó.. gaman ad fylgjast með..

140 kr?? já.. allt of dýrt maður :/

 
At 07:49, Anonymous Nafnlaus said...

Godan daginn. Vid getum ekki skrifad inn a siduna okkar i dag! Thetta er eitthva fonky herna!
Vid erum ad fara i tolf tima rutuferd til Delhi i kvold! Vonandi verdur heitt thar thvi ad herna er skitakuldi!

Skrifum meira seinna,
Jona og Gunnar

 
At 14:53, Anonymous Nafnlaus said...

Það er ekki beint vatnsskortur hér, rignir jafnhratt eins og ég get búið til drama. Og það er sko ekkert smá ;) Gott að heyra að allt gengur svona vel hjá ykkur. Vona að það verði áfram rosa gaman, efast ekkert um það

 

Skrifa ummæli

<< Home