Marg hef eg upplifad
Thad er svo langt sidan eg skrifadi og fra svo morgu ad segja ad thetta verdur langur postur. Thad er svo mikid sem eg og Jona erum buinn ad upplifa a einni viku ad mer finnst eg frekar buinn ad vera herna i einn manud heldur en eina viku. Thetta hef eg laert um Indland a einni viku:Thad er alveg sama hvert thu ferd a Indlandi, her er allstadar folk og her er mjog mikid af folki.
Her er mjog mikid af folki.
Her er mjog mikid af folki.
Mer finnst Inverkskir karlmenn soldid heimskir (thad ad indverskir karlmenn eru alltaf ad reyna ad selja mer e-h hvert sem eg fer og gefa sig ekki thegar eg segi nei takk spilar kannski stora rullu i thessari skodun minni).
Indverskar konur eru tignarlegar og klaeda sig alltaf rosa flott (eru alltaf i Sari, tho ad thaer seu ad vinna byggingarvinnu, svo sitja thaer lika med lappirnar somu megina a motorhjolum og halda ser ekki i neitt, that finnst mer toff).
Thad er ekki audvelt ad fa bjor a Indlandi, svo er okrad a manni thegar madur kaupir bjor, 150 kronur a hoteli og 100 kr uti a gotu. Dyrt midad vid ad haegt er ad fa heila Tandoori Chicken maltid a 150 kronur.
Maturinn herna er godur, serstaklega gott ad fa cabatti braud og graenmetissosur og sidan dyfiru braudinu (braud bakad i ofni med eldi) i sosurnar og bordar.
Mjog margir Indverjar eru fataekir og vinna allan daginn til ad eiga mat.
Indverjar keyra eins og brjalaedingar og nota flautuna mjog mikid, eg skil ekki enntha af hverju engin keyrir a neitt eda neinn.
Eg og Jona erum sem sagt buinn ad gera ansi margt sidan vid komum hingad og allt mjog frabrugdid.
Delhi er crazy borg, allt of stor og allt of mikid af folki, erfitt ad ratar thar. Thad er eiginlega ekki haegt ad labba thar, madur tharf ad fara allt med Rickshaw (meira ad segja i Connaught Place).
Amritsar var lika crazy, allt of mikid af folki (1 milljon) en adeins audveldara ad vera thar thvi thar gat madur ratad sjalfur. Golden Temple var mjog fallegt, fallegasta truarbygging sem eg hef sed i heiminum.
Thar forum vid s.s. ad landamaerum Indlands og Pakistans. Thar eru tvo steypt hlid sitt hvoru megin vid landamaerin og hja theim badum eru ahorfendapallar. Alla daga arsins thegar hlidunum er lokad a daginn vid solsetur er haldin athofn thar, thar sem landamaeraverdir Indlands og Pakistans keppa og thad hverjir gera thetta flottast. Thad er marserad og salutad, svo allt i einu byrja tveir landamaeraverdir, einn fra sitt hvoru landinu ad marsera ad hlidi sem er i midjunni og a ad takna hin eiginlegu landamaeri geri eg rad fyrir. Ef thid hafid sed thegar keppt er i kraftgongu tha vitid thid alveg nakvaemlega hvernig their ganga ad thessu hlidi og reyna ad vera a undan hvorum odrum. Thar framkvaema their fullt af hreyfingum og reyna ad vera betri en hinn adilinn. Thetta er bara bio, leiksyning og alveg otrulega fyndid. Hlutverk ahorfenda er s.s ad kvetja sina menn afram. Thessi athofn vardi alveg i klukkutima, thetta var thad eina sem their gerdu allan timan, ganga fram og til baka, marsera, saluta og taka i hendina a motherjanum med stuttri en akvedinni hreyfingu. Svo oskrudu Indverjarnir HINDUSTANI allan timan og Pakistanarnir svorudu med thvi ad segja eitthvad annad, heyrdi aldrei hvad thvad var. Allavegna, algjort bio, you had to be there eins og eg sagdi um daginn.
p.s. upptok jardskjalfans a laugardaginn var s.s a svipudum slodum og Amritsar, Pakistanamegin, thannig ad vid vorum heppin ad vera ekki thar a theim tima.
Daramasala/ McLeod Ganj var uppi i fjollunum. Tha ma eiginlega lita a thessi fjoll sem raetur Himalya fjalla. McLeod Ganj var i 1500 metra haed og frabaert utsyni. Vid fengum herbergi med verond a eftstu haed a gistiheimilinum, thetta var "room with a view" thar sem madur sa nidur fjollin og alla dalina og onnur hus lengra nidur i dolunum og onnur hus lengra uppi i fjollinum, alveg brillint (herbergid var reyndar sodalegt en vid letum okkur hafa thad thvi ad thad kostad bara 350 kr nottin). Frabaert ad sja Buddamunkanna. Okkur fannst reyndar vera half hippaleg stemmning tharna. Tharna koma ferdalangar og eru kannski i 6-12 manudi og laera ad hugleida eda Buddafraedi (eda reykja H, var okkur sagt allavegna!). Eitt sem var lika gott vid ad vera tharna var ad tharna byr mun minna af folki en annars stadar sem vid hofum komid og minna areiti.
Nuna erum eg og Jona i nyjum hluta af ferdinni okkar, sem mun verda mesti turistahluti ferdarinnar. Okkur hefur s.s. verid sagt ad vid eigum ad lita a okkur sem leidangursmenn(travellers) en ekki ferdamenn (turists). Thessi hluti ferdarinnar er samt bara turismi thvi ad vid erum ad fara i gegnum turistarikid Rajastan med bil og bilstjora medferdis alla leidinni. Thad er reyndar mun betra fyrir okkur, serstaklega Gudjon og Danna (pabba og brodir hennar Jona, fyrir tha sem ekki vita) ad fara thetta med bil og bilstjora heldur en med lestum thvi ad their verda bara a Indlandi i 23 daga og thad tekur langan tima ad fara um allt med lestum. Thannig ad naestu 20 daga verdum vid ferdamenn med Gudjoni og Danni, sem er ok i sjalfu ser, vona bara ad thad verdi ekki erfitt ad verda ad traveller eftir ad their eru farnir.
Herna er svo planid sem ad eg, Jona, Gudjon og Danni erum ad ferdaast eftir med bilstjoranum:
Delhi - Agra - Jaipur - Pushkar - Jodphur - Jaisalmer - Bikanier - Delhi. Thetta forum vid a 20 dogum, byrjudum i gaer. I gaer keyrdum vid fra Delhi til Agra og stoppudum a ahugaverdum stodum a leidinni. I dag erum vid i Agra og vid voknudum i morgunn klukkan 6 til ad sja Taj Mahal thegar ad solin kom upp. Thad var mjog fallegt ad sja Taj Mahal svona snemma ad morgni thegar thad er minna af turistum. Svo saum vid Agra Fort, Muslima moskvu og lobbudum i gegnum markad her i borg sem heitir Kinaeer Bazzar (vona ad eg fari rett med nafnid), thar sem eg og Jona keyptum okkur sko, tvaer skor a 450 kronur, badir ur Camel skinni. Nu Danni keypti ser lika sko eins og eg (eda eg keypti alveg eins sko og hann fekk ser). Svo erum vid lika buid ad fara i e-h skartgripa/ listmuna budir med Gudjoni og Danna og skoda skartgripi, teppi, listaverk og svoleidis. Thetta eru rosalega miklar turistabudir, mjog fallegir munir en of dyrir fyrri budget ferdina okkar Jonu. Gudjon og Danni eru samt ad fila sig vel ad skoda dotid enda eru their edlilega med annad sjonarhorn a thessa ferd heldur en vid. Eg held bara ad mer hondum og fylgist med. Thad er otrulegt hvad Indverjar eru miklir solumenn, thad er sama hvar madur er, thad er alltaf einhver ad reyna ad na af manni Rupium.
Gunni Magg kvedur fra Indlandi (takk their sem nenntu ad lesa allan postinn).
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home