mánudagur, október 10, 2005

Svindl

Eg er ekki i vafa um ad thad se buid ad svindla mikid a okkur i ferdinni. Eg geri mer fulla grein fyrir thvi ad vid Gunnar eigum ad borga meira fyrir hluti og thjonustu heldur en Indverjar. Eg vona bara ekki ad vid seum ad borga thad mikid ad folk haldi ad vid seum heimsk!!
Vid erum med bilstjora nuna naestu 12 daganna og thegar vid borgudum fyrir hann tha var okkur sagt ad vid thyrftum ekki ad borga neitt meira i ferdinni sem tengdist bilstjoranum. Thad hefur nokkurn veginn stadist fyrir utan ad vid thurftum tvisvar ad borga fyrir bilastaedi.
Vid hofum nu samt nokkud sterkan grun um ad vid seum samt ad borga ymislegt fyrir bilstjorann. Hann fer med okkur a fancy (GEDVEIKT DYRA) stadi thar sem allt er gedveikt dyrt. A reikningnum kemur fram ad vid hofum fengid "afslatt" af matnum vegna thess ad bilsjorinn okkar kom med. I rauninni borgudum vid allt of mikid fyrir matinn og bilstjorinn fekk thoknun fyrir ad fara med okkur a thessa stadi.

En hvad aetlum vid ad gera?? Svona er Indland :)

Okkur Gunnar finnst thetta reyndar alveg vera allt of mikid sem vid erum ad borga fyrir matinn. Vid verdum ad reyna ad breyta thessu eitthvad, fara a odyrari stadi og fa sama mat fyrir miklu minni pening. Planid i kvold er ad fara a einhvern stad sem maelt er med i Lonely Planet. Tha getum vid fengid matinn a kannski 25 - 50 rupiur (40-70 kr) i stadinn fyrir 200 rupiur (300 kr).

Va hvad vid erum ordin nisk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home