Delhi a hradferd, Amritsar og landamaerin
Eg vill byrja a ad segja fra sma upplifun sem vid attum a fyrsta deginum okkar i Indlandi. Vid forum sem sagt med autorickshaw a e-h upplysingamidstod fyrir ferdamenn. Vid vorum daudthreytt eftir ferdina okkar og a moti okkur tekur e-h sjalfumgladur toffari. Thad eina sem vid vildum var gisting. Hann for ad bjoda okkur 4 daga pakkaferd til Shrinagar sem er a Kashmir svaedinu og var ad syna okkur myndir af hvad thetta atti ad vera flott og blablabla. Hann aetladi ad selja okkur thetta a rumlega 30.000 kr. Vid sogdum bara strax nei en hann helt afram ad reyna ad sannfaera okkur. Spurdi okkur hvert vid vaerum ad fara og svona og vid sogdum honum ad okkur langadi til Amritsar og hann sagdi ad thetta vaeri ekkert merkilegt og ad vid gaetum ekki bokad lestarmida nema langt fyrirfram og e-h rugl. Vid sogdum bara nei, nei, nei og ad lokum fengum vid thad fram ad boka hotelherbergi fyrir nottina og lestarmida til Amristar daginn eftir. Hann gerdi thad med semingi og okradi a okkur thegar hann rukkadi okkur. Hann sagdi okkur ad koma daginn og na i lestarmidanna um 1 leytid. Thegar vid komum daginn eftir til ad na i lestarmidanna tha tok hann somu soluraedu a okkur og kvoldinu adur toppadi allt med thvi ad lata okkur tala vid e-h stelpu fra Astraliu i sima ad thetta vaeri allt svo frabaert. Svo hrindi hann lika i baeinn sem vid erum ad fara til a morgunn (Daramsala) og tala thar vid upplysingamidstodina og hun sagdi ad thad vaeri buid ad rigna stanslaust og allir vegir vaeru lokadir. Vid gafum okkur ekki og sogdumst vilja lestarmidanna. Hann sagdi okkur tha ad maetta klukkan thrju til ad na i midanna, sem vid svo gerdum og horfum tha upp a fylusvipinn a gaurnum. The moral of the story: Eg veit thad ekki, en eg er svo stoltur af thvi ad hafa ekki gefid mig og hlustad a thetta fifl, thvi ad nu erum vi buinn ad vera i Amritsar i allan dag og sja svo marga og skemmtilega hluti og a morgunn erum vid ad fara til Daramasala thvi ad thar haetti ad rigna fyrir 2 vikum og thar er allt i stakasta lagi og ekkert mal ad komast thangad :) Takk fyrir thad og Hindustina !!!
3 Comments:
Úff, þvílík sölumennska! Þið eruð nú meiri naglarnir að gefa ykkur ekki. Stolt af ykkur ;o)
Úff, þvílík sölumennska! Þið eruð nú meiri naglarnir að gefa ykkur ekki ;o)
Hihihih, þetta hljómar eins og þrjóskasti sölumaður í geymi. Góð að gefa ykkur ekki :D
Skrifa ummæli
<< Home