sunnudagur, október 02, 2005

Indland

Jaeja tha erum vid komin til Indlands. Ferdin hingad gekk rosalega vel. Thegar vid komum a flugvollinn i Delhi tok a moti okkur gedveikur hiti. Thad var nmu ekki mikid af folki a flugvellinum. Eiginlega bara allt lokad! Engin ferdaskrifstofa var a stadnum svo ad vid gatum ekki bokad okkur neina gistingu!! Vid keyptum okur bara leigubil nidur i midbae... Sem er huge. Bilstjorinn vissi ekkert hvert hann atti ad fara med okkur! Hann stoppadi thvi a bensinstod og spurdi eitthvad folk hvert vid attum ad fara. Okkur var thvi hent inn i auto-rickshaw sem keyrdi med okkur a travel agency. Thar gatum vid bokad gistinug fyrir nottina auk lestarmida til Amritsar, en thangad forum vid a morgun. Sidan var okkur skutlad a hotelid thar sem vid erum nuna. Her erum vid med mjog flott herbergi med alvoru klosetti :)
A morgun aetlar ricksaw bilstjorinn okkar ad na i okkur a hotelid og fara med okkur i skodunarfer um Delhi. Holdum ad thad verdi bara skemmtilegt. Sidan er planid ad fara med lest til Amritsar og vera thar i eina eda 2 naetur. Vid erum buin ad hringja og panta okkur gistingu thar. Vonandi skildi madurinn hvad Gunnar var ad segja thegar hann sagdi ad vid kaemum a morgun. Spennandi ad sja.

Hvad skal segja
  • her er mikid af folki
  • Kyr ut um allt
  • BRJALUD umferd
  • Godur matur (so far)
  • HEITT

Kvedjur fra mjog threyttum ferdalongum sem voru 35 tima ad komast i menninguna a Indlandi :)

5 Comments:

At 19:28, Anonymous Nafnlaus said...

Ohhh hvad eg er ofundsjuk.... eg vildi ad eg væri tarna med ykkur. Munid bara eftir ad taka fullt af myndum;) kv Jorunn frænka

 
At 12:21, Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað þetta hljómar vel :)
Farið vel með ykkur og haldið áfram að vera dugleg að skrifa!!

-Sigrún-

 
At 10:20, Blogger Doppa said...

Hæ Jóna, gaman að geta fylgst með ferðalaginu ykkar hérna á blogginu. Góða ferð og góða skemmtun, ég mun hugsa til ykkar héðan úr Odda.

 
At 11:30, Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig er svo maturinn? Sem áhugamaður um góðan mat þætti mér flott að fá comment um matinn á hverjum og einum stað.
Kv,
Stebbi bróðir

 
At 16:00, Anonymous Nafnlaus said...

Thetta er audvitad bara eitt stort sjokk en vid erum alveg ad koma til.

Maturinn er rosa godur herna... Tandori Chiken er eiginlega bara best :) og lika chabati sem madur dyfir i sosu :)

 

Skrifa ummæli

<< Home