Indland
Jaeja tha erum vid komin til Indlands. Ferdin hingad gekk rosalega vel. Thegar vid komum a flugvollinn i Delhi tok a moti okkur gedveikur hiti. Thad var nmu ekki mikid af folki a flugvellinum. Eiginlega bara allt lokad! Engin ferdaskrifstofa var a stadnum svo ad vid gatum ekki bokad okkur neina gistingu!! Vid keyptum okur bara leigubil nidur i midbae... Sem er huge. Bilstjorinn vissi ekkert hvert hann atti ad fara med okkur! Hann stoppadi thvi a bensinstod og spurdi eitthvad folk hvert vid attum ad fara. Okkur var thvi hent inn i auto-rickshaw sem keyrdi med okkur a travel agency. Thar gatum vid bokad gistinug fyrir nottina auk lestarmida til Amritsar, en thangad forum vid a morgun. Sidan var okkur skutlad a hotelid thar sem vid erum nuna. Her erum vid med mjog flott herbergi med alvoru klosetti :)A morgun aetlar ricksaw bilstjorinn okkar ad na i okkur a hotelid og fara med okkur i skodunarfer um Delhi. Holdum ad thad verdi bara skemmtilegt. Sidan er planid ad fara med lest til Amritsar og vera thar i eina eda 2 naetur. Vid erum buin ad hringja og panta okkur gistingu thar. Vonandi skildi madurinn hvad Gunnar var ad segja thegar hann sagdi ad vid kaemum a morgun. Spennandi ad sja.
Hvad skal segja
- her er mikid af folki
- Kyr ut um allt
- BRJALUD umferd
- Godur matur (so far)
- HEITT
Kvedjur fra mjog threyttum ferdalongum sem voru 35 tima ad komast i menninguna a Indlandi :)
5 Comments:
Ohhh hvad eg er ofundsjuk.... eg vildi ad eg væri tarna med ykkur. Munid bara eftir ad taka fullt af myndum;) kv Jorunn frænka
Vá hvað þetta hljómar vel :)
Farið vel með ykkur og haldið áfram að vera dugleg að skrifa!!
-Sigrún-
Hæ Jóna, gaman að geta fylgst með ferðalaginu ykkar hérna á blogginu. Góða ferð og góða skemmtun, ég mun hugsa til ykkar héðan úr Odda.
Hvernig er svo maturinn? Sem áhugamaður um góðan mat þætti mér flott að fá comment um matinn á hverjum og einum stað.
Kv,
Stebbi bróðir
Thetta er audvitad bara eitt stort sjokk en vid erum alveg ad koma til.
Maturinn er rosa godur herna... Tandori Chiken er eiginlega bara best :) og lika chabati sem madur dyfir i sosu :)
Skrifa ummæli
<< Home