föstudagur, október 14, 2005

Jaipur

Komum til Jaipur a thirdjudaginn var frekar seint um kvoldid. Agra - Jaipur highway var i rust eftir monsoon svo ad vid vorum lengi ad keyra thetta (ca. 7 tima). Ad visu stoppudum vid i Faetepur Sikr a leidinni til ad sja hollina sem er thar :) Jaipur virtist vera odruvisi en adrar borgir sem ad vid hofum komid til. Vid saum budir! Alvoru budir eins og td. Levis store og fleira. Borgin leit lika ut fyrir ad vera hreinni en adrar borgir sem ad vid hofum komid til. Okkur Gunnari var skutlad a hotelid okkar og sidan pabba og Danna. Vid Gunnar aetludum bara ad rolta a einhvern veitingastad og fa okkur eitthvad lett ad borda en aldrei thessu vant var ekkert ad borda i korters fjarlaegd svo ad vid bordudum bara nudlur a hotelinu.
Merkilega god thonustan tharna a Hotel Recindecy Inn (not); bidum i meira en klukkutima eftir 2 nudluskommtum.

A midvikudaginn forum vid svo ad sja Amber Fort og Jaigarh Fort. Alltaf ad sja thessi virki :/ Endalaust! Vid saum slongutemjara en thad er vist bannad ad lata dyrin slast vid hreisikettina svo ad thad var off!
Thad sem stod upp ur i dag var eiginlega ferdin a MacDonalds. Urdum bara ad profa makkann herna! Vid keyptum Maharaja Mac og McAlloo Tikka. Snilldar utfaerlur a borgurum. Um kvoldid var svo festival i borginni og vid forum ad sja thad. Flugeldar, skrautmaladir filar, hestar, kameldyr og kyr. Fullt af folki ad dansa. Fullt ad folki ad spila tonlist. Rosa gaman. Bilstjorinn reddadi okkur saeti i VIP saetum. Thad var nu samt ekkert cool, vid vildum bara vera thar sem allir hinir voru. Sidan sast hvort ed er ekkert ur thessum saetum.

I gaer forum vid a filsbak: jei... 3 minotur a 300 rupiiur (bara rugl verd). Samt gaman ad sja thessi dyr svona i navigi. Vid eyddum deginum a markadnum. Vid Gunnar bordudum a hotelinu hja pabba og Danna. Hotelid theirra er gedveikt fancy: Risa rum, svalir og sundlaug. Vid forum med thvottinn okkar i thvott. EKki i einhverju venjulegu Laundry heldur i einhverjum bakgardi thar sem alsber born voru ad leika ser. Gamla konan sem tok vid thottinum taldi hverja einustu flik og thetta gerdi 180 rupiur(250 kronur) fyrir naestum thvi oll fotin okkar! Veit ekki hvort ad thetta er mikid en thetta er allaveganna odyrara en sidast thegar vid letum thvo!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home