mánudagur, desember 12, 2005

Ferðaleið Indland og Sri Lanka

Til gamans þá er ég búinn að hripa niður á kort leiðina sem við höfum farið í Indlandi og Sri Lanka. Mér líður eins og þessi lönd hafi verið farin í öðru ferðalagi. Það er allt öðruvísi að vera hérna í suðaustur Asíu heldur en í suður Asíu.
Áðan sat ég við Mekong og horfði á sólina setjast. Hinu megin við ánna er Laos, bíður eftir að ég komi. Það tekur 10 mínútur að sigla yfir. Ég á bágt með mig að vera ekki að segja Mekong í öðru hverju orði (eins og í auglýsingunni). Mekong, Mekong, Mekong, Mekong o.s.frv.

Ferðaleið Indland


Ferðaleið Sri Lanka


Gunnar Magnússon, Mekong.

2 Comments:

At 11:58, Blogger Anna Sigga said...

Sé það núna að ég var heldur sein að trassa slow boatinn í póstinum á undan þessum. En gott að sjá að Valgeir er duglegur að gefa tips.. Í alvöru talað, lærið af okkur mistökum.. það er þess virði...

 
At 14:57, Blogger Gunni said...

Hae, takk fyrir kommentin, skodadi thau reyndar adeins of seint. Vissi ad thid hefdud ekki filad ferdina. Hugsa oft thegar vid erum ad ferdast, humm hvad hefdu eda gerdu Valli og Anna i thessum sporum. Thetta var halfgerd leidindaferd fyrir okkur lika, en thad var bara af thvi ad Jona vard veik. Mer fannst utsynid nidur mekong svo storkostlegt ad eg let mig hafa leidinlega ferd. Annars er eg ad fila Laos mjog vel, her er litid af folki og allir mjog afslappadir. Svo er Beer Lao lika godur sko.
Kv. Gunni

 

Skrifa ummæli

<< Home