mánudagur, október 30, 2006

Mannlíf á Indlandi


Hundgott útsýni úr fjöllunum

Mikil fjöldi Tíbeta býr í Dharamasala og nálægum bæjum, þeir koma fótgangandi yfir Himalæ fjöllinn og setjast að sem flóttamenn Indlandsmegin við rætur Himalæ. Það var einmitt í fréttum um daginn að Kínverjar hafi skotið nokkra tíbeta eins og hunda þegar þeir voru á leiðinni til Indlands. Sögðu að þeir hefðu ógnað sér, með hverju spyr ég, bænaflaggi? Dalai Lama kemur stundum til McLeojd Ganz og heldur fyrirlestur, ég sá hans samt ekki þegar ég var þarna.


Gamall Tíbeskur munkur í McLeojd Ganz

Þessi mynd er alltaf í uppáhaldi hjá mér því að er eins og strákurinn og maðurinn með gleraugun sé bara vinir okkar og eigi að vera með á myndinni.


Skemmtileg mynd af umferðinni frá Amritsar


Hér sést Golden temple innan virkisveggjarins


Í Amritsar, hér fyrir innan er Golden Temple, þessi staður er fyrir Sikha svipað og Páfagarður er fyrir Kaþólikkum.


Nýja Delhí, Jama Masjid, sem þýðir aðalmoskva4 Comments:

At 10:41, Anonymous Nafnlaus said...

Indland: Hvar???

Mig langar til Indlands núna

 
At 02:09, Blogger Katrin said...

me too ;o)

 
At 05:43, Blogger Navbharat said...

Höfundurinn hefur fjarlægt þessi ummæli.

 
At 04:31, Blogger Navbharat said...

Travel is our passion and our life work. It’s what we do all day every day. We plan your travel itineraries to make up with maximize the value of any trip through our connections and knowledge, travelers often end up saving you money.We specialize in world-class customer service and experiences.Your trips would be completely based around your interests and schedule—they are one-of-a-kind experiences that are as unique as you are.

 

Skrifa ummæli

<< Home