þriðjudagur, júní 27, 2006

DAUÐAFÆRI

Dauðafæri, hver fann upp á þessu orði og af hverju er það dregið?

Af hverju er þetta orð notað í fótbolta og handbolta þegar leikmaður skorar ekki úr opnu færi, er t.d. ekki nóg að segja bara færi? Hvernig passar orðið dauði og færi saman? Er það af því að dauði er neikvætt og til að gera orðið færi neikvætt þá verður lýsingin að vera svona dramatísk?
Hvernig er þetta t.d. borðið fram á ensku eða dönsku?

1 Comments:

At 10:03, Anonymous Nafnlaus said...

hummm, góð pæling. Hefur örugglega eitthvað með veiðar að gera???
En takk fyrir skeytið, dúllurnar mínar ;)
Knús, Ása

 

Skrifa ummæli

<< Home