Eurovison eða HM?
Jóna kom með áhugaverða pælingu í gær. Hvað ef við mundum hætta að taka þátt í Eurovision og RÚV mundi frekar nota peningana sem allt þetta Eurovision batterí kostar til að kaupa sýningarréttinn af HM, þannig að HM yrði sýnt í opinni dagskrá á RÚV? Án þess að ég viti hvað þessi sýningarréttur kostar þá munar áræðinglega eitthvað slatta þarna á milli, en þann pening gæti RÚV fengið inn með auglýsingatekjum. Ég meina skiptir þetta einhverju máli? Við tökum alltaf þátt í Eurovision og kúkum alltaf á okkur, hverju skiptir þá máli hvort við tökum þátt eða ekki, það mundu hvort sem er allir horfa á þetta og halda partý og hlægja af lögunum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home