Pushkar - heilagi baerinn
Komum i dag, 14. okt. i bae sem heitir Pushkar. Thetta er litill fjallabaer her i Rajastan, her bua um 15.00 manns sem er mjog litid a Indverskan maelikvarda. Thetta er heilagur baer. Thad er sagt ad her seu 1000 musteri, flest tileiknud Hindu gudum. Her er kjot, egg og alkahol ekki leyfilegt. Thad er svipud stemmning her og i McLeoj Ganj. Throngar gotur og indverjar ad selja dot ur litlum budum. Thetta er allt sama dotid, pils, bolir, funky skyrtur, slaedur, teppi, toskur, skartgripir, styttur. Her er mikid af israelskum ferdamonnum alveg eins og i McL Ganj. Mer hefur verid bodid ymislegt til ad reykja svona 5 sinnum sidan eg kom herna i dag klukkan12 a hadaegi. Her ser madur hippalid sem er budid ad dvelja her i langan tima, sjuskad lid sem heldur ad thad se svo hipp og kul, sorglegt. Her eru allir mjog almennilegir. Baerinn er byggdur i kringum vatn, Pushkar vatn. Allt i kringum vatnid eru gahts (stigi sem liggur fra gotunni og nidur i vatn, sama og i Varanasi). Thangad fer folk til ad thvo ser, bidja og hreinsa sig (fa gott karma). Eg for tvisvar nidur ad Gath. I fyrra skiptid var eg leiddur thangad nidur af Indverja, eg var med blom i hondum sem eg atti ad henda i vatnid og bidja til fjolskyldu minnar. Thegar eg kom thangad var mer bent a ad tala vid einhvern mann. Hann nad i handa mer disk sem var a rautt efni, gult efni, sykur og hrisgrjon. Eg settist med honum og hann for ad segja mer fra thvi hvernig madur aetti ad bidja fyrir fjolskyldunni sinni. Hann let mig endurtaka hindusk ord. Sumt var tilbeidsla til Vishnu, Shiva, Brahma og Kristhna, annad skildi eg ekki en atti ad vera god ord til ad vernda fjolskylduna mina. Svo tok hann vatn og dyfdi i rauda litin, sagdi e-h ord a hindusku og setti raudan blett a ennid a mer og hrisgrjon thar yfir. Setti svo rautt og gult armband um ulnlidinn a mer. Allan timan hugsadi eg, thetta er naes, thessi madur er nu naes ad gera thetta fyrir mig, gaman ad taka thatt i e-h svona genuen (alvoru). Svo eyddilagdi hann thetta allt a endanum. Hann bad mig ad gefa pening........ ok allt i lagi ad styrkja samfelagid en eg veit bara ad thetta var ekki svoleidis daemi. Ef eg vildi gefa pening thad voru sofnunarkassar vid hvert einasta Gath. Hann vildi heldur ekki bara fa 100 rupeur, hann var ad bidja um 100 dollara eda 100 Euro. Eg sagdi nu bara takk og bless, tok i hondina a honum og sagdi "have a good life" Hitt skiptid sem eg for nidur ad Gaht (annad gaht) tha sa eg solina setjast, speglast i vatninu, mjog fallegt og skemmtilegri upplifun en hin fyrri. Gaman ad sja indverjanna bada sig i vatninu og bidja. Allavegna tha erum vid ad fara ad fa okkur ad borda nuna, fyndid ad her og i McL Ganj er allstadar bodid upp a isralskan mat. Flestur matur herna kostar um 70-100 rupiur (100 rupiur eru 140 kronur), tha er eg ad tala um fulla maltid a veitingahusi. Mig langar seinna ad koma med svona verdblogg til ad lata ykkur vita um verdid, thetta er kreisi. T.d. kostar gistingin okkar i nott 325 kronur fyrir herbergid. Svo koma myndir innan tidar. Bless.
3 Comments:
Þú hljómar eins og formaður neytandasamtakana með þetta verðbull. Hvernig er annars bjórinn þarna úti? Eitthvað flott Coke stuff þarna að sjá?
Hafið það gott.
Brósi
Her er kok og adrar vorur flestar i glerfloskum, en einnig hægt ad fa plast. Kok og pepsi er til og flest annad. Indverjar drekka mikid drykk sem framleiddur er af Coca Cola company sem heitir Thums up (ekki stafsetningarvilla hja mer, thetta a ekki ad vera thumbs up). Thad bragdast eins og Coke eda meira svona Bonus utgafan ad thvi. Besta vatnid herna er reyndar framleitt af Pepsi Co. og heitir Aquafina. Besti drykkurinn herna er samt Mirandi, Lime Mirandi eda Limca, svona limonadi drykkur med gosi. Mundi lika kaupa hann a Islandi ef hann vaeri til thar, getur thu ekki reddad thvi? Varðandi bjórinn þá er ekki mikid um fina drætti á Indlandi. Ég hef smakkað þrjár tegundir, Kingfisher, Haywards 5000 og Thunderbolt. Bjór er ekkert svakalega gódur á Indlandi finnst mér. Þeir búa til létta og sterka útfgáfu. Léttari útgáfan er frá 3,5 - 5 % og sterkari útgáfan er frá 5 - 8 %. Þannig að maður veit aldrei hvað bjórinn er virkilega margar %, hann er bara einhversstaðar þarna á milli, stundum drekkanlegur, stundum vondur. Reyndar er Thunderbolt frá 8-11 %, þannig að það er ekkert sérstaklega góður bjór. Jæja svo finnst mér bjór reyndar alltaf góður þannig að ég kvarta nú ekki þannig séð.
Kv. Gunnar.
Takk fyrir tipsið Valli, ég vissi reyndar að þetta væri hægt en hef verid svo stutta stund á netinu í hvert skiptið að ég hef ekki nennt að athuga hvernig þetta er gert. En núna er þetta allvegna komi
Kv. Gunnar.
Skrifa ummæli
<< Home