Strandalif og raunverulega Indland
Ja vid erum buinn ad vera a strondinni i viku nuna. Thvilikt letilif. Fyrstu 3 naeturnar vorum vid a strond sem heitir Calangute en henni var list sem Costa Del sol her i Goa. Held ad thad se nu ekki rettnefni, thad var ekkert svo mikid af folki tharna, en er e.t.v. meira um jolin (meira af indverskum turistum heldur en ferdamonnum). Svo forum vid a strond sem heitir Palolem. Hun var minni en Calangute. Thar voru bara ferdamenn, backpackers. Thar gistum vid i strakofa vid strondina sem voru faldir bak vid ha palmatre. Alveg eins og ad sofa i tjaldi. Mismunandi stemmning a sitt hvorri strondinni. Nuna erum vid stodd i bae sem heitir Margao og erum ad bida eftir lest til Mangalore. Ja afram holdum vid sudur a boginn. Vid hofdum solitlar ahyggjur af flodunum sem hafa verid a sudur Indlandi og vonudum ad vid lentum ekki i theim. Flodin hafa sem sagt ekki nad til Kerala thanngad sem vid erum a fara en hafa verid mest a austurstrond Indlands, vid Chennai. Greyid folkid sem byr tharna, thad eru eylif flod a thad, enginn buinn ad jafna sig eftir desember og nu er Monsoon buid ad trollrida ollu (thetta er samt i renum nuna segja frettamidlar).I lestinni a leidinni fra Mumbai til Goa tha hittum vid tvaer stelpur fra Kanada. Vid spjolludum fullt vid thaer og thad kom upp ur durnum ad onnur er ad gera doktorsverkefni i felagsfraedi. Rannsoknin hennar er um bakpokaferdalanga i Indlandi. Hun vildi endilega taka vidtal vid okkur. Hun tok vidtal vid Jonu i lestinni og svo hittum vid thaer aftur thegar vid vorum i Palolem og tha tok hun vidtal vid mig. Jamm thannig ad eg og Jona verdum hluti af Kanadisku doktorsverkefni. Mer fannst thad sem stelpan var ad gera mjog spennandi vegna thess ad eg var nu ad laera ferdamalafraedi. Margar spennandi spurningar sem eg fekk ad svara. Ein spurning sem hun spurdi mig var "hefuru upplifad raunverulegt Indland" (Have you esperianced real India). Eg sagdi nei. Min skodun er su ad thad se ekki haegt ad upplifa land a raunverulegan hatt nema ad bua thar i einhvern tima. Thad er hinsvegar haegt ad fylgast med en upplifunin verdur aldrei su sama eins og einhvers sem lifir i landi.
Jaeja thessi spurning hefur soldid verid ad bergmala i hausnum a mer sidan hun tok vidtalid. Eg held ad thad skipti mali hvar thu ert ad skoda Indland hvort thu fair raunverulega upplifun eda ekki. Mer finnst t.d. ekkert raunverulegt vid Indland ad hafa skodad Taj Mahal. Taj Mahal er ekki hid raunverulega Indland (eda hver annar turista skodunarstadur ef thvi er ad skipta). Eg er staddur i bae sem heitir Margao eins og adur sagdi. Lonely Planet segir ad thessi stadur se ekkert ahugaverdur og maelir ekkert med thvi ad stoppa herna. Thess vegna aetlum vid ekki ad stoppa herna. En vid erum ad bida eftir lest sem leggur af stad klukkan 1:25 i nott. Vid komum herna um 4 leytid i dag og eftir ad hafa keypt lestarmidan tha akvadum vid ad rolta nidur i bae. Fyrst lobbum vid i gegnum fataektarhverfi thar sem eru bara hreysikofar. Vid bordum a muslimskum veitingastad tvo graenmetisretti. Einn Indverskasti og besti matur sem eg hef bordad i ferdinni. Vid saum thad a thjoninum ad thad koma ekki ferdamenn a thennan stad. Thetta var klassastadur samt, leit mjog vel ut. Tvaer rettir, braud med matnum, drykkir og allt, samtals kostadi thetta 105 rupees (140 kronur). Sem er helmingi minna heldur en vid borgum stundum. Eftir matinn lobbum vid inn i baeinn og lendum ovart a risastorum markadi. Thar voru alvoru vorur til solu fyrir indverja, ekki eittihvad turistadrasl, mjog gaman ad labba tharna um throng straedi og sja alla avaextina og graenmetid, kryddid, sarianna, eldhusahold, drykki, skartgripi, sko, fot og margt fleirra. Eftir ad hafa thraett markadinn fram og aftur forum vid ut a gotu aftur. Allir eru ad gera sig klara fyrir Diwali (hatid ljosanna). Thetta er hinduhatid sem fagnar thvi ad Kristhna eyddi einhverjum djofli (vona ad eg hafi skilid thetta rett) og er stor hinduahatid i Indlandi. Allstadar verid ad selja blom (baenablom, svona gul blom thraedd upp a thrad). I midbaenum var verid ad setja upp svid og buid ad skreyta allt og svona.
Spurning: Er thetta real India? Ja eg held thad bara, eg allavegna skemmti mer vel og a eftir a muna eftir thessum degi sem ahugaverdum degi a Indlandi. Mer finns allavegna skemmtilegt ad vita til thess ad Lonely Planet er ekki gud, tho ad their nefni ekki einhvern stad, tha getur samt verid ahugavert ad koma thangad, tho ad thar se ekki eitthvad merkilegt musteri, virki eda kastali.
p.s. eg er buinn ad vera med titillagid ut Salaem Maste a heilanum i allt kvold, thad er virkilega katsi (Bollywood myndin sem vid saum i Mumbai).
2 Comments:
Hmm...já. Skemmtilegar pælingar. Alltaf spurning hvort maður kynnist nokkurn tíma hinu "real" einhverju. Og hvað er svosem alvöru og hvað ekki? Erfitt að svara.
En svo lendir maður stundum í svona dag eins og þessum sem þið áttuð, og þá finnst manni kannski lífið soldið skrýtið og skemmtilegt og allt vera meira alvöru en á túristastað....
Gaman að þessu :)
ehollo,
Real India, er það ekki hvítlauks nan brauð á Austurindíafjelaginu...!
Gaman að þessum pælingum hjá ykkur, mætuð bara vera duglegri við að posta. Bið að heilsa Indlandi.
Kv. Sveittigeir
ps. Búið að reka Hjálmar.
Skrifa ummæli
<< Home