Drykkir
Stebbi brodir spurdi mig um bjor og kok i commenti um daginn. Eg er buinn ad svara thvi en fannst thetta bara ansi god upptalning thannid ad eg set svardid her bara sem post.Her er kok og adrar vorur flestar i glerfloskum, en einnig hægt ad fa plast. Kok og pepsi er til og flest annad. Indverjar drekka mikid drykk sem framleiddur er af Coca Cola company sem heitir Thums up (ekki stafsetningarvilla hja mer, thetta a ekki ad vera thumbs up). Thad bragdast eins og Coke eda meira svona Bonus utgafan ad thvi. Besta vatnid herna er reyndar framleitt af Pepsi Co. og heitir Aquafina. Kok framleidir vatn sem heitir Kinley. Besti drykkurinn herna er samt Mirandi, Lime Mirandi eda Limca, svona limonadi drykkur med gosi. Mundi lika kaupa hann a Islandi ef hann vaeri til thar, getur thu ekki reddad thvi? Varðandi bjórinn þá er ekki mikid um fina drætti á Indlandi. Ég hef smakkað þrjár tegundir, Kingfisher, Haywards 5000 og Thunderbolt. Bjór er ekkert svakalega gódur á Indlandi finnst mér. Þeir búa til létta og sterka útfgáfu. Léttari útgáfan er frá 3,5 - 5 % og sterkari útgáfan er frá 5 - 8 %. Þannig að maður veit aldrei hvað bjórinn er virkilega margar %, hann er bara einhversstaðar þarna á milli, stundum drekkanlegur, stundum vondur. Reyndar er Thunderbolt frá 8-11 %, þannig að það er ekkert sérstaklega góður bjór. Jæja svo finnst mér bjór reyndar alltaf góður þannig að ég kvarta nú ekki þannig séð.
Svo hef eg ekki sed Cobra til herna en er kannski til i Mumbai thvi hann er framleiddur thar (Cobra er sem sagt til i ATVR heima).
3 Comments:
Sæl
Leitt að heyra með moskítóbitið. Þú ert greinilega gæðablóð sem flugurnar vilja drekka. Er ekki allt fullt af kakkalökkum, kóngulóm, sporðdrekum og öðru álíka á hótelherbergjunum? Eruð þið t.d. að sofa í hreinum rúmum í álíka gæðum og við eigum að venjast hér heima?
Kv,
Stebbi bróðir
Átt alla mína samúð. Var alveg í sama pakka og þú, og oftar en einu sinni gat ég talið langt yfir 50 bit á líkamanum. Hef örugglega nálgast 1000 bit í allri ferðinni ég sver það, þannig að þetta er bara rétt að byrja ;/. En annars bara gaman að fylgjast með ykkur, öfunda ykkur líka auðvitað of mikið (fyrir utan bitin hehe).
kv.
Anna Sigga
Thratt fyrir ad hotelherbergin okkar seu ekki thau hreinlegustu eda flottast innrettud tha hef eg ekki sed mikid af skorkvikindum inni a theim. Tha gaeti reyndar farid ad breytast vegna thess ad vid erum komin sunnar i Indland. Eg hef sed einn kakkalakka a herbergi sem vid vorum a og daud fidrildi, annad ekki. Svo eru nattlega thessar andskotans moskitoflugur. Hetrsu ju svo svafum vid lnattlega uti i eydimorkinni eina nott en thar voru bjollur sem skridu um allt og eg ati erfitt med ad sofna thvi thaer voru alltaf ad skrida i harinu a mer.
P.s. takk fyrir samudarkvedjurnar Stebbi og Anna Sigga, thetta er ad jafna sig, eg er allavegna haettur ad klaeja svona mikid og er duglegur ad bera a mig hudkrem.
Kvedja Gunni moskitokongur
Skrifa ummæli
<< Home