Sukkuladi
I Goa er haegt ad fa ser ponnukokur med bradnu sukkuladi ofan a. Thaer eru ogo godar :) Vid erum sem sagt buin ad vera i strandrikinu Goa undanfarna daga. Vid hofum ekki lent i neinum flodum herna, svo ad thad er otharfi ad hafa ahyggjur.Ad sjalfsogdu forum vid i solbad a strondinni en med okkar heppni tha var skyjad mest megnid af timanum! Vid letum thad nu ekki aftra okkur i solardyrkuninni og lagum samt. Men. THad er thokkalega haegt ad grillast thratt fyrir sky! Mjog kul ad liggja a strondinni a bikini og vera gedveikt heitt thratt fyrir rigningardropa!
Nuna erum vid Gunnar a lestarstodinni i Margao i Goa. Vid komum hingad kl. 4 i dag og tokum lest kl. 1.25 eftir midnaetti. Eg er ogedlega sveitt og eg get ekki bedid eftir thvi ad komast i sturtu. Thad gaeti tho verid langt i thad :( Gerdi thau mistok ad fara i ljosan bol i morgun, held ad hann verdi ekki ljos thegar eg kemst ur honum. Margir litrar af uppgufudum svita, ryk og annar skytur verdur fastur i bolnum. Adan forum vid adeins a roltid i baenum sem vid erum nuna. Vid stodum i svona 3 korter og vorum ad bida eftir skrudgongu herna. A medan vid bidum fann eg svitann renna nidur bakid a mer, nidur magann og nidur fotleggina. Thad var komid kvold og eg var ekki einu sinni i neinni hreyfingu! Eg sem svitna aldrei svona mikid. Otrulegt. Svona er Indland, sveitt og heitt.
Annars er allt gott ad fretta af okkur. Bradum er meira chill i Kerala. Hlakka til :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home