fimmtudagur, nóvember 10, 2005

KERALA

Ingangur
Loksins skrifa eg a siduna. Se ad eg hef ekkert skrifad i 10 daga. Thad er bara buid ad vera svo mikid ad gera og svo gaman ad eg hef ekkert skrifad. Eg var buinn ad svara ollum commentum thegar eg var i Madurai en svo slokknadi a tolvunni af thvi ad internetgaurinn gleymdi ad framlengja timanum. Eg var svo reidur ad thad saud a mer og greyid indverjinn var naestum thvi buinn ad missa ur ser hjartad, hann vard svo hraeddur. Ja eg se eftir thvi ad vera reidur nuna en eg var bara svo genuen reidur ad eg redi ekki vid mig. Fyrsta skiptid sem eg aesi mig her a Indlandi. Her er allavegna mjog langur postur um Kerala fylki a Indlandi. Eg get ekki sett a islenska stafi svo ad thid verdid ad lesa thetta med isl enskum stofum.
Thetta er skemmtilegasta fylkid sem vid heimsottum a Indlandi ad minu mati. Til ad byrja med tha eru thetta stadirnir sem ad vid heimsottum:
Kochi
Alappuzha
Backwaters
Kumily
Peryiar Wildlife Sanctuary

Kumily
Vid byrjudum a thvi ad verja einni nott i thessum bae, en hingad komum vid i naeturlest fra Mangalore. Thetta var furduleg borg. Hun er ekkert osvipud Manhattan, nokkrar eyjur, svo eru bryr a milli eyjanna og ferjur sem flytja folk a milli. Vid forum samt ur lestinni a adal lestarstodinni sem var a fastalandinu og sa baer eda baejarhluti heitir Ernakullam og tokum Auto Rickshaw til theirrar eyju sem vid vildum gista a sem het Fort Cochin. Vid akvadum ad vera thar vegna thess ad thar var allt til ad skoda og flestar gistingarnar. Svaedinu var eiginlega skipt i thrennt, thad var katholski hlutinn thar sem oll gistiheimilinn voru a, svo var hid typiska Inslandshverfi med skitugum gotum og mikid ad folki og litlum budum (og slatrurum). Held samt ad flestir indverjarnir a thessu svaedi hafi verid muslimar thvi ad thar var mikid um moskvur. I thridja lagi var tharna gydingahverfi, en eina sem kannski minnti a gydingdom var ein synagona (baenahus) a stadnum og gotunofnin. Enginn leit allavegna ut fyrir ad vera gydingur (alskegg og gydingahatt). Tharna vorum vid i eina nott, skodudum svaedid. Vid hofnina eru rosalega flott net sem eru traditional Chinese fishing nets. Net fest a bambudrumba sem er lyft upp og nidur ur sjonum. Erfitt a utskyra thetta, tharf bara ad sja mynd til ad vita hvernig thetta virkar. Svo saum vid kirkjur (buin ad sja nog af theim her a sudur Indlandi), synagonu eins og adur sagdi, eina gotu thar sem heitir Kryddgata og thar eru heildsalar sem versla med krydd til allra heimshorna. Gaman ad sja lauk, engifer, kardimommu, turmerik, Chilli og svo framvegis i risastorum sekkjum. Svo saum vid lika holl sem heitir Dutch Palace en thetta svaedi var nylenda Hollendinga og ur hollinni stjornudu their svaedinu. I hollinni eru roslega flottar myndir fra timum Mughala (500 ara gamalt). Um kvoldid forum vid svo ad sja Keralskan dans. Vanalega tekur thetta 6-9 tima i flutningi en turistautgafan er 1,5 klst (sem var alveg nog ad minu mati). Hreifingarnar eru mest med hausnum og, sem sagt svipbrigdi og augnahreyfingar og svo hljod og hljodfaeraleikur. Thetta var flott fyrst en vard svo langdregid. Thetta eru allt karlmenn, sem klaeda sig upp sem kvennmenn ef thess tharf. Their hafa allir farid i skola i sex ar til ad laera allt i sambandi vid thetta. Hreyfingar og hljodfaeraleik.

Alappuzha og backwaters
Daginn eftir forum vid til baejar sem heitir Alappuzha thvi ad thar aetludum vid ad leigja okkur husbat og sigla um votnin og skurdina a svaedinu. Eftir ad vid komum ur rutinni tha forum vid strax ad leita ad hvar haegt vaeri ad leigja bat. Alltaf thegar vid kaupum okkur thjonustu a Indlandi tha setjum vid okkur i verdstellinga, forum um allt og athugum hvad medalverd er thannig ad vid seum i stakk buinn til ad prutta, thvi ad thad tharf ad prutta um allt a Indlandi, serstaklega ef thu er ferdamadur, tha leggja their alltaf extra mikid ofan a allt. Thad er ekkert mal ad laekka verd thvi ad frambodid er thad mikid a ollu ad madurn thykist alltaf aetla ad labba ut og fara annad og tha gefur solufolkid alltaf eftir. Studum tharf madur samt ad vera fljotur ad hugsa og taka ahaettur a ad eitthvad se gott verd. Stundum verdur madur ad taka gaedi fram yfir verd. Fyrsti aetladi ad leigja okkur bat a 5000 rupiur fyrir 24 klst. Ok sogdum vid og lobbudum ut. Thegar ut var komid tha vatt ser strax upp ad okkur madur og baud okkur bat a leigu. Vid sogdust aetla ad hugsa um thad og tha baud hann okkur bat a 4000 rs og vildi ad vid kaemum og skoda batinn. Vid vorum a badum attum en akvadum ad fara med honum. Tha forum vid med autorickshaw ad backwaters sem var adeins fra baenum. Thar saum vid batinn og leist allt i lagi a og akvadum ad taka thvi. Vid forum svo aftur i baeinn til ad kaupa bjor og dot. Svo logdum vid ad stad klukkan 15. Thad var alveg frabaert a thessum bat. Frabaer matur og fallegt ad sigla medfram votnum og litlum kanals thar sem madur sa folkid sem bjo tharna a bokkunum tannbursta sig i vatninu og tho sjalft sig og thvottinn. Allir bua i litlum husum og krakkarnir veifa thegar madur siglir framhja. Mennirnir sem voru a batnum voru lika frabaerir. Their voru thrir, kokkur, skipstjori og velamadur. Skipstjorinn var gamall gaur, alveg frabaer, kunni ekki ensku en var alltaf ad segja okkur hvad allt heti i kring, endurtok alltaf nokkrum sinnum hvad votnin eda svaedinn hetu svo ad thad vaeri alveg a hreinu ad vid hefdum nad thvi. Velamadurinn kunni heldur ekki ensku og vid saum eiginlega minnst af honum, hann thurfti natturulega ad hugsa um velina, sem er mikid starf. Batsvelin var s.s. 25 hp utanbordsmotor. Kokkurinn var sa eini sem kunni ensku og vid vorum alltaf ad spyrja hann um allt. Hann eldadi handa okkur alveg frabaeran mat. Vid fengum margrettad i oll mal, allt veg en eg vildi lika fa fisk, hann var mjog godur. Baturinn var lika mjog flottur, venjulegur nedri bukur en husid a batnum var allt ur bambus, mjog hobbitalegt. Yfir daginn satum vid Jona a dynu fremst i batnum og horfdum a utsynid. Yfir matnum satum vid vid matarbord a dekkinu, bordudum dyrindismat og horfum a vatnid og umhverfid. Allavegna thetta var eitt thad skemmtilegasta sem eg hef gert a Indlandi, thess vegna langadi mig ad lysa thessu svona naid.

Kumily og Peryar thjodgardurinn
Thegar vid logdum ad daginn eftir tha hentumst vid strax a rutustodina til ad taka rutu til Kumily, sem er uppi i fljollum Kerala, i 1500 metra haed. Tvaer rutuferdir, ein 2 tima og ein 4 tima. Thetta var alveg upplifun ut af fyrir sig. Rutur a Indlandi eru ekki eins og a Islandi. Thetta eru allt skrjodir sem hossast og skrolta afram. Engir gluggar, bara rimlar fyrir gluggunum a sumum og allt mjog basic inni i rutunni. Thessi leid sem vid forum i thessum tveimur rutum var 200 km og rutuferdin tok samtals 6 tima!!! Seinni rutuferdin var reyndar bara upp i moti eftir fjallavegum sem lidudust upp fjollin og a einum timapunkti kom thoka thar sem var 3 metra utsyni ur ur rutinni, fjallshlid til annarrar hlidar og hlid til hinnar. I Kumily vorum vid i 3 naetur og hofdum nog a gera allan timan. Komum reyndar svo seint fyrsta daginn ad vid gerdum ekkert annad heldur en ad finna gistingu og skipuleggja naestu tvo daga. Daginn eftir voknudum vid klukkan 4:30 til ad fara i heilsdags programm i thjodgardinum. Thad samanstod ad jeppaferd um thjodgardinn, trekk um frumskog og batsferd a vatni. Frumskogarferdin var erfidust. Saum reyndar ekki mikid ad dyrum en upplifunin mjog god fyrir utan blodsugurnar sem skrida um allan skogarbotnin og reyna ad festa sig a allt lifandi og sjuga blod. Vid vorum i spes blodsugusokkum sem ad blodsugurnar komust ekki i gegnum thannig ad thetta var allt i lagi. Eg fekk reyndar eina a thumalputtan og sveid soldid a eftir. Jaeja thetta saum vid: apa, froska, kongulaer, naut (bison), dadyr og nokkrar fuglategundir. Engin fill eda tigrisdyr en thad verdur ad hafa thad, thetta var samt gaman og utsynid storkostlegt af thvi ad thodgardurinn er i fjollum. Naesta dag eftir voknudum vid klukkan 5:30 til ad fara i 2 tima batsferd um Peryiar vatn til ad reyna ad sja dyr asamt odrum sex batum og havaerum indverjum (thetta er typiska leidin til ad sja thjodgardinn). Saum thess vegna ekki mikid en samt, flott umhverfi. Thessi gardur er svo stor ad thad er kannski eftir ad sja margt (777 squre miles). Svo er thetta ekki retti arstiminn thar sem moonson buid og nog ad vatni i vatnsbolum fyrir dyrin thannig ad thau thurfa ekki ad koma nidur ad vatninu til ad fa ser ad drekka eda bada sig. Mig langar ad sja fil bada sig en thad kemur einhverntiman (Sri Lanka ?). Eftir thjodgardinn forum vid i ferd i kryddbyli til ad sja krydd raektad. Saum fullt af kryddplontum og lyktudum a ollu og svona. Mjog forvitnilegt ad sja thetta og vita hvernig kryddin eru raektud og unnin i loka afurdina. Vid saum einnig teverksmidju, en her uppi i fjollinum eru telauf og kaffiplontur raektad. Vid saum hvernig prossessid er a thvi hvernig te er buid til ur telaufunum, mjog ahugavert. Fengum ad vita thad ad tetynslukona faer 70 rs fyrir ad tyna 20 kg af telaufum a dag (100 kr). Jamm jamm svo a leidina i teverksmidjuna saum vid Cobra slongu ad skrida yfir gotuna. Hun hraktist samt i burtu vegna thess ad bill kom ur hinni attinni og hun for somu leid og hun kom i burtu, wicked!!
Thetta var mjog anaegjuleg vika og ein skemmtilegast a Indlandi. Kerala er frabaert fylki, allt mjog graent og allir mjog vingjarnlegir, enda thidir Kerala "Gods own country"

Jaeja takk fyrir ad lesa. Ykkur ad vita tha nadu moskito flugurnar nyjum frumlegumheitum her i Chennai en i morgun vaknadi eg med bit yfir allt andlitid og eitt a fingurgomi thumalputtans, dises.

Thetta er Gunnar sem skrifar fra Chennai i Indlandi.

1 Comments:

At 16:18, Blogger Bryndís said...

Örvæntið ekki..það er nóg af fílum í Tælandi. Sérstaklega ef að þið farið upp til Chang mai...

 

Skrifa ummæli

<< Home