miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Mangalore

Erum i Mangalore nuna. Spredudum i gistingu i nott, 1000 rupiur (1400 kr). Thvilikur luxus, besta sturtan a Indlandi, sjonvarp og iskapur. I gaer forum vid ut ad borda i hadeginu fyrir 130 rupiur (200 kr). Gunnar fekk svepparett og eg fekk blomkals/kartoflurett. Vid fengum med thessu 3 naanbraud, 2 litra af vatni a flosku og 1 lassi. Lassi er nyja aedid hja mer nuna, nammi namm. I kvoldmat i gaer for Gunnar og nadi i take-away fyrir okkur. 2 omelettur a bananabladi og hrisgrjon med sosu i poka (30 rs, 45 kr). Saum rosa flott hindu musteri i dag.
Erum a leidinni til Kochi i kvold, 12 tima naeturlest i lelegum klassa med engri loftkaelingu og opnum gluggum.
Jaeja, best ad fara ad fa ser einhvern gedveikan mat herna, bless i bili.
Hundskemmtilegt.

9 Comments:

At 13:48, Anonymous Nafnlaus said...

mmm Lassi mjög gott :D
fæ mér alltaf annarslagið Mango Lassi og fékk mér offft úti.
Halda áfram að fá góðan mat og skemmta ykkur :D

 
At 14:39, Anonymous Nafnlaus said...

Vá það eru bara alveg ótrúlega margir Íslendingar í Indlandi núna finnst mér :-) Er alltaf að rekast á íslensk blogg í Indlandi. Hvernig finnst ykkur annars þarna?

 
At 17:24, Anonymous Nafnlaus said...

Sæl
Nú er bara að fá uppskriftirnar og gefa út nýja matreiðslubók fyrir jólin 2006.
Kv,
Stebbi

 
At 13:58, Blogger Denni said...

veit ekki hvort þið hafið séð þessa síðu en þetta lið er að vestan frá ísafirði og er statt í indlandi.. www.attavilltir.net

 
At 16:12, Anonymous Nafnlaus said...

rambaði inn á þessa síðu, gaman hvað það er helvíti gaman hjá ykkur. Bið að heilsa vinum mínum á Indland þeim Skíttípoka og Farðíbað.

kveðja frá Fróni

p.s. Þægilegvinna biður að heilsa.

 
At 20:57, Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að svona klikkalingum sem commenta á síður sem þeir geta ekki einu sinni lesið! Sorry hvað ég er léleg að lesa bloggið ykkar, stendur til bóta með betri nettengingu ;) Með Cobra bjórinn: þetta var ábyggilega sami flöskumiði og á því sem er flutt til Englands, gæti samt verið indverskur. Þið standið ykkur fáránlega vel í blogginu, keep it up! Skemmtið ykkur vel og ekki trúa öllu sem stendur í Lonely Planet, eru það ekki Ameríkanar sem skrifa það? ;) Love you

 
At 00:18, Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að fylgjast með ykkur.Við gætum vel hugsað okkur að drífa okkur bara í svona ferðalag einn daginn.það kemur að því,þegar krakkarnir eru orðnir eldri,segjum kanski 7 ár nei 5.kveðja Óli bróðir og Þura.

 
At 11:17, Blogger Jóna said...

Hugtakid painfully slow a svo sannarlega vid herna. Komumst ekki inn a bloggersiduna okkar. Sidustu daga hefur verid strangt program hja okkur. Kochi, backwaters, Periyar wildlife sanctuary.
Buid ad vera frabaerlega gaman hja okkur. Skrifum meira thegar vid komumst i betra net.

 
At 00:03, Blogger Anna Sigga said...

Lassi segiði... bíðið þar til þið komist í fruit shakeana í Tælandi.. þá erum við að tala saman!!!

 

Skrifa ummæli

<< Home