þriðjudagur, nóvember 08, 2005

Maturinn

Mer finnst maturinn herna a Indlandi er alveg frabaer. Eg veit ad eg er buin ad tala um thetta oft adur en thad er bara allt i lagi.
Nuna erum vid Gunnar i Tamil Nadu!! Vid komum hingad i dag og erum buin ad fa okkur einu sinni ad borda. Thad var gedveikt. Forum inn a einhvern stad sem leit ut fyrir ad vera agaetis bulla. Enginn matsedill, thad sem var i bodi var skrifad a veggina. Vid vissum ekki hvad vid attum ad fa okkur og thad sem stod a veggjunum var bara einhverskonar snakk eda medlaeti. Eg bad um ad fa meal. Tha var okkur visad i naesta herbergi vid hlidina. Vid settumst vid bord og thad var komid med tvo bananalauf til okkar. Thau voru thrifin fyrir okkur og sidan skellt a thau 3 tegundum af graenmetisrettum. Svo kom risa skammtur af hrisgrjonum og vid fengum sosurett ofan a hrisgrjonin. Sidan fengum vid sitt hvort pickles, jogurt i glasi, djupsteikt braud (papadum) og eftirrett. Thar sem vid erum hvit fengum vid lika skeidar og kennslu i hvernig vid attum ad borda thetta.
Mjog skondid. Eg notadi skeidina mina ekki neitt, nema til ad borda jogurtina og eftirrettinn. Her eru vaskar a ollum veitingastodum til ad thvo hendurnar fyrir matinn. Sidan notar madur bara haegri hondina til ad skofla matnum upp i sig. Mjog gaman. Thjonarnir hofdu lika mjog gaman ad thvi ad fylgjast med okkur. Their voru lika alltaf ad koma med meiri og meiri mat til okkar.
Thad besta vid thetta var eiginlega ad vid thurftum ekkert ad bida eftir matnum og hann var rosa odyr, 28 kronur a mann! Held ad vid hofum sett met nuna 52 rupiur fyrir 2 maltidir og vatn i flosku! VId hofum bordad odyrt adur en tha hefur thad bara verid matur sem er keyptur af gotusolum og telst eiginlega ekki med sem maltid!
I gaer forum vid ut ad borda med bresku pari sem vid kynntumst i Kumily. Vid vildum fa alvoru indverskan mat en ekki einhver turhestamat svo ad vid spurdum folkid a gistiheimilinu hvert vid aettum ad fara og thau maeltu med einum stad sem ad innfaeddir fara a.
Vid Gunnar fengum okkur Chiken Briany. Thad er Kerala Special, hrisgrjonarettur med kjuklingi og graenmeti. Voda gott. Med thessu fengum vid eina rauda kulu, raudlauk i jogurtsosu og papadum. Rauda kulan var svo sterk ad eg bordadi allan laukinn til ad kaela munninn! Eg bordadi lauk!! Eg borda allt herna, sem er otrulegt! Thad er ekki haegt ad vera eitthvad ad pikka ut herna!
Her er oftast haegt ad velja a milli veg og non-veg veitingastada, sumir eru baedi en sumir bara annad. Vid Gunanr veljum okkur oftast veg stadi af thvi ad thad er svo gott. Vid faum okkur kjulla til tilbreytingar og ofbodslega sjaldan faum vid okkur Mutton (kindakjot). Ef madur fer a pure-veg stad tha thidir thad ad thad er adeins graenmeti og engar likur a ad somu ahold hafi verid notud i graenmeti og kjot. Svo eru heldur engin egg a pure-veg stodum. Held ad thetta se eitthvad truarlegt, ekkert kjot, engin egg og ekkert afengi!
Jaeja. Verd ad fara. Eitthvad vandamal med tolvuna hans Gunnars!

2 Comments:

At 15:25, Anonymous Nafnlaus said...

Djöfull verðið þið feit þegar þið komið heim :-)

Brennið miklu úti en komið ykkur upp sjúklegri átáráttu þarna úti sem erfitt verður að stöðva þegar til Íslands er komið.

Kv,
Stebbi

 
At 15:43, Blogger Bryndís said...

Nammi,namm... Indverskur matur er góður, ekki gleyma að fá uppskriftir til að geta boðið okkur í matarboð er að þið komið heim...

Kv. Bryndís

 

Skrifa ummæli

<< Home