fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Tamil Nadu - Chennai I

Komum til Madurai i hadeginu i fyrradag (8 nov) og akvadum bara ad drifa okkur til Chennai um kvoldid. Keyptum mida i lest sem atti ad fara klukkan 11 um kvoldid vegna thess ad thad var thad eina sem var laust i thessar 5 lestir sem foru fra Madurai til Chennai. Rolltum adeins um baeinn, forum a bananalaufsveitingastadinn (sja sidasta post) og forum sidan ad sja Sri Meenakshi musterid. Risa hindu temple med fullt af mjog skreyttum turnum, alveg ofbodslega flott. Thetta er held eg flottasta hindu temple sem vid hofum farid i hingad til. Alveg mjog flott.
Forum adeins a netid thar sem Gunnar var buin ad skrifa rosa langan post a heimasiduna thegar slokknadi a tolvunni. Mjog leidinlegt!
Komum a lestarstodina eitthvad um 8 eda 9. Thegar klukkan var ad verda 11 og ekkert farid ad tilkynna ad lestin vaeri ad fara ad koma forum vid og tekkudum a malinu. 3 tima seinkun, sem vard ad rauntima 4 tima seinkun, lestin kom klukkan 3 um nottina. Gedveikt!! A thessum 4 timum sem vid vorum ad bida eftir lestinni fekk eg ein 10 bit a kalfana, sem eru nuna ordin ad litlum fjollum. Vid hotum mossie!
Eftir ca. 3 tima svefn voknudum vid af thvi ad thad var ordid bjart og folk var farid ad tynast ut ur lestinni. Fra thvi ad vid voknudum saum vid ad tahd var rigning. Og thad helt afram ad rigna alveg til Chennai og thad var rigning i Chennai thegar vid komum. Komum til hingad klukkan 12, alveg daudtreytt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home