Chennai hluti II
MIKIL riging i Chennai i gaer. Vid vorum ykt dugleg ad labba ut af lsetarstodinni og inn i eina hotelgotu rett hja. Forum a 5 eda 6 hotel thangad til ad vid akvadum ad skra okkur inn a thad odyrasta! Vegna mikillar rigningar thurftum vid ad vada polla i hotelleitinni og thad var gott ad komast inn a hotel eftir thessa svadilfor og mjog litinn svefn. Borgudum 250 rupiur (350 kr) fyrir nottina: Frekar ljott herbergi, ekkert serstaklega hreint og bara kold sturta. Samt betra en ad borga 500 fyrir alveg eins herbergi a odru hoteli!!
Vorum ykt dugleg og tokum straeto i naest hverfi og forum meira ad segja ut a rettum stad. Thar sem ad vid erum a leidinni til Sri Lanka stukkum vid inn a Sri Lankan Airways og fengum uppgefi verd a flugmidum, Chennai - Colombo - Bangkok: 12 000 rupiur (18 000 kr). Gott verd svo ad vid flyttum okkur ad fara a raedismannaskrifstofuna. Visa umsoknir eru bara afgreiddar milli 9 og 12.30 thannig ad thetta vard ad bida thar til seinna.
Keyptum okkur LP um Sri Lanka, fundum shopping mall, keyptum birgdir af snakki og sukkuladi. Keyptum nokkra bjora og forum aftur a hotelid.
Voknudum snemma i morgun og tokum straeto til ad fara i sendirad Sri Lanka. Thurftum eiginlega ad hanga ut ur straeto a leidinni en thad var bara gaman! THegar vid komum i sendiradid kom i ljos ad vid thurftum ad koma med flugmida ut ur landinu til ad geta sott um visa. Thannig ad vid flyttum okkur i flugfelagid til ad kaupa flugmida. Eftir naestum thvi klukkutima var okkur sagt ad thad vaeri ekki haegt ad kaupa flugmidann sem vid vildum nema syna fram a flugmida ut ur Tailandi (sem vid eigum ekki). Tha forum vid i taelenska sendiradid til ad fa reyna ad fa stadfestingu a thvi ad vid maettum kaupa one-way mida til Taelands. Eftir klukkutima var okkur sagt ad vid maettum kaupa one-way mida en their gatu ekki gefid okkur neina stadfestingu a thvi. Tha akvadum vid ad fara til Thai Airways. Samkvaemt kortinu i Lonely Planet er Thai Airways vid somu gotu og sendiradid en thad var soldid langt svo ad vid akvadum ad taka rickshaw. Thegar bilstjorinn beygdi inn einhverja gotu og aetladi ad fara med okkur einhvert allt annad tha sogdum vid honum ad stoppa og hoppudum ut! Svo ad vid vorum aftur komin a sama stad og akvadum bara ad labba i flugelagid. Thegar vid vorum loksins komin a rettan stad kom i ljos ad Thai airways var flutt!! Arg. Vid fengum uppgefid rett heimilsfang og tokum rickshaw thangad. Thegar vid komum thangad var okkur gefid upp verd fra Chennai til Bangkok: 24 000 rupiur!! Ogo mikid. Their radlogdu okkur ad fara a ferdaskrifstofu og fa midann odyrari thar! Thannig ad vid lobbudum inn a naestu Tomas Cook ferdaskrifstofu. Their gatu gefid ut mida Chennai - Bangkok, no prob. Og thad sem er betra, their gatu lika gefid ut mida Chennai - Colombo - Bangkok. Eg trudi thvi varla ad thetta vaeri ad ganga. Of gott til ad vera satt! En ju. Allt var ad ganga upp! Jei.
Borgudum midann og fengum hann sidan klukkutima seinna. Drifum okkur sidan aftur a hotelid og vorum komin thangad klukkan 5. Thetta tok sem sagt 8 klukkutima, fra 9 - 5! Ad fa 2 flugmida! Thar sem ad sendiradid lokadi klukkan 12.30 tha thurfum vid ad vakna snemma i fyrramalid og fara med vegabrefin okkar tha.
Vid erum sem sagt buin ad eyda 2 heilum dogum i ad vesenast med ad komast til Sri Lanka en vid erum ofbodlega glod ad vera komin med midana i hendurnar. Nuna er bara ad vona ad visa reddist ;)
Vid erum ad fara ad skoa Heimili Litlu ljosanna i Andra Pradesh a laugardaginn og okkur hlakkar mjog mikid til.
Jaeja, timinn er vist buinn nuna. Aetli vid skrifum ekki einu sinni aftur adur en vid forum af landi brott.
Bless i bili.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home