sunnudagur, janúar 15, 2006

Toskur

Hver kona verdur ad eiga tosku fyrir hvert taekifaeri. Mer finnst thad allaveganna. Thess vegna er eg buin ad vera dugleg ad kaupa toskur herna. Eg skipti ut graenu hlidartoskunni minni i Bangkok, hun var ordin svo svakalega skitug! Eg keypti mer lika nyjan dagpoka i Saigon og skildi hinn eftir med miklum soknudi. Keypi thenna fina North Face bakpoka a 300 kronur, ekki slaemt verd, ha? Hann myndi sennilegast ekki fara a minna en 5 000 a Islandi! Eg keypti lika toskur i Thailandi og Laos. Eg keypti mer eins tosku a markadinum i dag. Flott hlidartaska ur voda flottu munstrudu silki a 1 dollara! Eg pruttadi ekki einu sinni. Sumt er bara svo odyrt ad madur pruttar ekki um thad! Annar er mjog audvelt ad tapa ser i toskukaupum herna, thad er allt mjog odyrt og mjog flott. Eina vandamalid er plassleysi i storu toskunni, bakpokanum, svo ad madur verdur ad hemja sig adeins.

Ein spurning ad lokum, hefur einhver fenigd jolakort fra Laos fra okkur?

Kaer toskukvedja Jona

4 Comments:

At 09:19, Blogger Bryndís said...

Oh ég á eftir að sakna grænu töskunar, við erum búin að gera svo margt skemmtilegt saman :(
En ég fékk jólakort frá ykkur fyrir helgi, er nú með fallegt vinaband á hendinni. Takk fyrir mig :)

 
At 12:54, Anonymous Nafnlaus said...

Sæl
Búin að fá kort frá ykkur dagsett 16. desember. Kom 12. janúar. Ekki búin að fá jólakort. Hvernig er það með dótið sem þið kaupið þarna, verðið þið að bera það á öxlinni með ykkur milli landa eða sendið þið þetta með pósti heim í Breiðholtið?
Kv,
Stebbi

 
At 18:39, Blogger Ólöf überbeib said...

jamm takk fyrir kortið og bandið :)

 
At 06:50, Blogger Gunni said...

uuhmmm.... vid hofum sent heim. Hvar skal byrja. Pabbi hennar Jonu tok dot heim fyrir okkur i Indlandi, vid sendum dot heim til mommu thegar vid vorum i Bangkok seinast og i Vietnam sendum vid lika heim..... Thannig ad svarid er nei, vid hofum ekki haldid a ollu dotinu alla leidina. Samt er bakpokinn alltaf jafn thungur. Erfitt ad bera hann, serstaklega thegar vid erum ad leita ad gistinugu og thurfum ad labba a marga stadi.

 

Skrifa ummæli

<< Home