sunnudagur, janúar 15, 2006

Vietnam - Sidustu dagarnir

Forum fra Saigon fyrir nokkrum dogum sidan! Madur er alveg rugladur i dogunum herna. Dagarnir lida svo hratt og madur veit ekkert i sinn haus. Veit samt ad thad er 15. januar nuna og thad er sunnudagur! Sem thydir ad i dag er malariudagur (tokum alltaf malariutoflurnar a sunnudogum). Thad thydir lika ad hun Johanna fraenka a afmaeli i dag, til hamingju med afmaelid.
A midvikudaginn forum vid ad skoda kinahverfid, ekki mjog kinahverfislegt. Vid tokum cyclo thangad af thvai ad vid nenntum ekki ad labba. Thegar vid vorum svo komin i hverfid budum vid hjolagaurunum upp a nudlusupu og bjor og gafum theim svo gamla dagpokann minn, teppid hans Gunnars, vasaljos og eitthvad fleira dot. gaurinn var voda hissa en tok samt vid dotinu. Spurning hvar thad er nuna?
Vid sem sagt forum fra Saigon a fimmtudagsmorgun. Akvadum ad fara i turistaferd um Mekond Delta og svo beint til Phnom Penh i Kambodiu. Heil ruta af turhestum, eg meina fullt af folki!!! Saum ymislegt ahugavert, silgdum um litla skurdi, saum kokosnammi verksmidju, phython slongur, krokodilabu, 2 floating market (gaman, gaman), avaxtamarkadi og margt fleira. Slatti af rutuferdum og siglingum og svo vorum vid komin til Kambodiu! Agaetisferd i sjalfu ser en allt of mikid af folki og mikid af kaotik! Eg meina, vid forum ad sja stad thar sem hrisgrjonanudlur eru bunar til og mer taldist til ad leidsogumadurinn okkar vaeri ad tala til 50 manns! Var ekkert serstaklega ad njota thess ad vera tharna en thetta var allt i lagi. I gaer tokum vid svo slow boat um Mekong anna (aftur!) og sidan rutu til Phnom Penh. Allt gekk allt i lagi a landamaerunum. Thurftum ekki ad bida svo lengi a landamaerunum eftir visa, borgudum bara 20 dollara a mann og no problem. Mjog heitt i batnum, grillandi sol og margir thustu upp a thak til ad sola sig og drekka bjor. Thad er gott ad vera kominn i hitann aftur :)
Svona eftir a fannst mer Vietnam vera mjog skemmtilegt land. Thad var nu alveg svindlad a okkur en samt var allt mjog odyrt. Gedveikt mikid af motorhjolum, miklu meira en i Thailandi og Kambodiu. Heyrdum ad thad byggju 8.5 milljonir manns i Saigon og ad thad vaeru 3.5 milljonir motorhjola thar! Sem sagt mikid! Saigon sjalf var alveg frabaer borg, risastor, skitug og stressud en eg fila thad. Hanoi var lika kul. Adeins minni i snidum og thar er haegt ad fa Bia Hoi allstadar! Litlu baejirnir sem vid forum til voru lika mjog finir, margir svolitid turistalegir. Pho Bo var audvitad bara taer snilld og lika baguettein sem vid fengum. Sem sagt, mjog skemmtilegt land. Takk fyrir okkur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home