Hvert er madur kominn nuna?
Hakdid thid ekki bara ad madur se bara komin til Afriku!!! Akvadum ad enda dvolina okkar i Asiu og skella okkur til Afriku. Erum i Egyptalandi nuna og verdum herna i rumlega tvaer vikur. Hundskemmtilegt ad koma i nytt land og nyja heimsalfu.Lentum i Cairo i morgun og akvadum ad vid gaetum alveg tekid rutu nidur i bae og afthokkudum bod fra hotelinu um ad verda sott a flugvollinn. Fundum loksins bussinn og forum med honum nidur ad adalrutustodinni herna. Thadan lobbudum vid svo a hostelid okkar. Fyrir thetta borgudum vid 5 egypsk pund en ef vid hefdum verid sott hefdum vid borgad 60 pund, thannig ad vid sporudum hellings pening.
Erum buin ad kaupa falafel en eigum eftir ad profa vatnspipu, bara buin ad sja fullt af svoleidis :)
3 Comments:
Takk fyrir kvedjuna, djofull er gaman hja ykkur se eg!! Eg er ykt spennt fyrir minni ferd, erum samt med litid plan. En vid aetlum adalega ad vera i nordrinu, i kringum Deli og fyrir ofan tad, reyna ad komas i sjoinn kannski :) Ef tid vorud a svipud slodum er alltaf gott ad fa rad um goda stadi og god hostel. Eg aetla ad reyna ad lifa a 500 rubbium a dag, a ekki mikid meiri pening, held ad tad sleppi samt alveg, hvad haldid tid?
Indlandskvedjur Gudny
váhh snilld :D
mér finnst þetta geggt sniðugt hjá ykkur híhí :D
Skemmtið ykkur ótrúlega vel í Egyptalandi.
keðja,
Bjarni
Ekki gleyma ad skoda thodminjasafnid i Kairo og markadinn. Finnst ykkur pyramidarnir ekki flottir?
Gangi ykkur vel.
Kvedja, Maria
Skrifa ummæli
<< Home