laugardagur, febrúar 25, 2006

Shawerma

Thrir dagar lidnir i Afriku. Fyrst thegar eg kom hingad leid mer samt ekkert eins og eg vaeri i Egyptalandi, gaeti alveg eins hafa verid i Russlandi. Her eru margar Lodur og adrar gamlar druslur. Her er mikid af steinsteypuklumpum og Cairobuar virdast ekki thekkja til uppfinningarinar malningar thvi her er allt i steinsteypulitum. Her er umferdin lika half kaotisks og logreglumenn a hverju gotuhorni. Her er lika kalt. Ja i minum huga er thetta akkurat myndin sem eg hef i huganum af Moskvu. En nuna a thridja degi get eg sag med vissu ad eg se i Egyptalandi en ekki Russlandi. Her er thad sem kom mer til ad atta mig:
Her tala allir arabisku og ut um allt eru arabiskir stafir.
A hverju gotuhorni er haegt ad kaupa falafel og Shawerma (kebab).
A hverju gotuhorni eru Egypskir karlmenn ad drekka te og reykja vatnspipu.
Her eru pyramidar.
Her er safn sem er stutfullt af mumium.

Her er agaetlega gaman en lika erfitt, kannski er eg ordin ferdathreyttur. Her finnst mer allt vera spennandi og framandi, hef ekki fundist allt vera nytt og framandi sidan eg var i Indlandi. Her kann eg ekki a alla hluti eins og eg gerdi i Sudaustur Asiu og thvi finnst mer eg vera half 'ooruggur.

Hef samt:
Laert alla arabisku tolustafina.
drukkid Egypst te og reykt vatnspipu.
Bordad falafel og Shawerma i hvert mal.
Sed pyramida.
Eytt 5 klukkutimum i Egypska thjodminjasafninu ad skoda stytturr, kistur, mumiur, vasa og papyrus.

Vid hofum reynt ad panta okkur kebab en engir vill lata okkur fa kebab, thetta heitir vist shawerma her. Ef madur pantar kebab tha faer madur 1/2 kilo af kjoti, eg veit ekki hvernig thetta virkar, hvort madur faer thetta i braudi eda hvad??

Thjodminjasafnid herna litur meira ut eins og voruskemma innandyra heldur en safn. thar er ollu hrugad inn i glerkassa eda dotid er upp um alla veggi og i ollum hornum og thad er mjog erfitt ad skoda thetta allt. Sanfnid opnadi fyrir 100 arum og upproduninn a gripunum er eins og their voru fyrir 100 arum, timi til komin ad endurskipuleggja og mala og svona, hvad haldid thid??

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home