fimmtudagur, nóvember 17, 2005

Sri Lanka

Bidum i 5 tima a flugvellinum bara til thess ad vera 1,5 klst i flugvel. Thad var 1,5 klst seinkun, jafnlong og flugferdin. Flugvollurinn i Chennai er nutimalegur, thar er loftraesting. Vid vorum bara a bol eins og vid gerum alltaf i Indlandi. Loftraestingin var oflug, mjog oflug. Eftir 2 tima var Jona ordin bla a puttunum af kulda.
Svalasta flugvel sem eg hef farid i, Airbus 340. I henni var skjar i hverju saeti og fjarstyring fyrir tolvuleikina og kvikmyndirnar. Thad var lika haegt ad velja um ad sja myndavelar utan a velinni, ein syndi nidur og onnur fram. Mjog svalt thegar hun lenti. Jamm vid fengum malsverd, um leid og vid vorum komin i loftid, thegar var buid ad taka bakkanna til baka tha lentum vid. I somu flugvel var ithrottahopur fra Sri Lanka, buin ad vera ad keppa i Indlandi. Theim fannst vid snidug og vildu taka myndir af okkur.

Thegar vid lentum tha forum vid til Colombo og strax i rutu til Kandy, 3,5 klst rutuferd i kremju. Helmingur fartheganna stod alla leidina. Gerdum strax mistok. Forum strax upp i rutuna thegar hinir bidu allir i rod fyrir utan (erum von thvi fra Indlandi ad fara strax upp i rutuna). Thegar allir komu upp i rutuna var thar einn buddamunkur, hann leit reidilega a okkur. Vid litum upp til ad komast ad thvi ad saetid var fratekid fyrir munka!!

Indland og Sri Lanka eru olik en samt svo lik. Her er allt miklu vestraenna. Stormarkadir, skyndibitakedjur, hreinar gotur. Her fara lika allir eftir umferdarreglum. Her eru lika flestir buddatruar en flestir hindu i Indlandi. Buddar eru frjalslegri en hinduar, klaeda sig vestraent og brosa meira. Held eg umburdarlyndari a onnur truarbrogd lika. Mer finnst flest dyrara herna. bjorinn og maturinn t.d. dyrari. Held ad Sri Lanka se eins og Rajastan i Indlandi. Okrad a ferdamonnum. Tvo verd, eitt fyrir utlendinga og annad fyrir heimamenn. Held ad allt Sri Lanka eigi eftir ad verda svona, mikill turismi og allir ad okra a okkur.

Erum i Kandy nuna og erum bara buin ad vera ad skoda okkur um. Forum i filamunadarleysingjahaeli i dag (Elephant orphanage). Thar eru 75 filar og fa thar ad borda og hafa stor svaedi ut ad fyrir sig. Vid saum tha bada sig i a thar rett hja. Gaman ad sja litlu filanna :)

I dag lokadi allt i Kandy klukkan 15. I dag eru forsetakostningar. 11 frambjodendur en 2 sem hafa mestu vinningslikur. Hvor vid faum e-h ad borda i kvold verdur gaman ad sja. A morgun forum vid til Sigirya sem eru rosa flottar rustir af borg sem var her i haedum Lanka.

Heyrumst seinna med urslit kostninganna. Yfir og ut.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home