þriðjudagur, desember 27, 2005

Komin til Nam

Lentum i Hanoi fyrir rett um 3 timum siðan. Tokum rutu inn i borgina, 30 000 a mann. Einn gaurinn i rutunni sagði að þetta ætti að vera kallað white people backpakers bus og það var alveg satt þvi ad það voru bara hvitir bakpokaferðalangar i bussinum. Það var keyrt með okkur i gamla hlutann og vid sett ut vid eina gotuna og okkur sagtad labba i 1 min a hotel sem okkur langaði að vera a! Nokkrir gaurar komu strax og buðu okkur gistingu og við forum með einum þeirra! Okkur var boðið að fara a vespum en við treystum okkur ekki alveg til þess með 15 kiloa bakpoka a bakinu. Vid lobbudum i 5 minutur og endudum i skuggastræti a agætishoteli. Fengum að visu herbergi vid hlidina a mottokunni en vid faum nytt herbergi a morgun :)

Forum ut a næsta götuhorn aðan og settumst a litla stola vid litid bord og borðuðum nuðlusupu. Brunar nudlur med allskonar kjöti. Veit ad thad var kjulli/kalkunn en er ekki viss með afganginn. Eitthvað sem leit ut fyrir að vera brun skinka og eitthvað sem leit ut fyrir ad vera ferkantaður fituklumpur! Alveg agætis maltið fyrir 10 000 dong (ca. 45 kronur).

Jæja. Skrifa meira þegar eg veit hvernig Hanoi litur ut a daginn. Afsakið með islenku stafina. Þ Ð Ö virka, en það er ekki hægt að gera ´´o. Það er erfitt ad skrifa sumt með islenskum stöfum og annað med utlenskum stöfum.

Kveðja

4 Comments:

At 15:26, Blogger Bryndís said...

Mig langar til Víetnam......Skemmtið ykkur vel :):)

 
At 11:19, Blogger Bryndís said...

Til hamingju með afmælið Jóna :):)

Kossar og knús

 
At 17:58, Anonymous Nafnlaus said...

Vildi bara segja til hamingju með daginn í dag ( skrifað 28.des.) Jóna mín. Kossar og knús. Vona að þetta hafi verið æðislegur afmælisdagur. Þú skrifar vonandi um hann næst.

Kveðja Hulda María (og Stulli)

 
At 18:03, Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól og til hamingju með afmælið Jóna!

María og Franz

 

Skrifa ummæli

<< Home