laugardagur, febrúar 25, 2006

Cairo

Brumm, brumm. Byrjudum daginn i gaer a ad runta adeins um Cairo, kaupa falafel i nesti og leita ad heimili leidsogumannsins. Brumm, brumm, lyt fyrir tilviljun til vinstri: Risa pyramidi blasir vid. Va madur eg helt ad vid thyrftum nu ad keyra adeins lengra en thetta! Fundum leidsogumanninn og sidan var brunad med okkur sidustu metranna upp til ad Giza pyramidunum. Bilstjorinn for ut med nyju studentaskirteinin okkar og pening og keypti mida fyrir okkur. Finnst eins og vid seum einhverjir plebbar nuna, erum med privat bil, bilstjora og eigin leisogumann til ad fara med okkur um svaedid. Faum 50% afslatt af thvi ad vid fengum okkur ny studentaskirteini, erum i skola lifsins og eigum thvi rett a afslaetti :)
Klik klik, fullt af myndum af pyramidos, fullt af turhestum og fullt af monnum ad reyna ad plokka peninga af theim. Akvadum ad vid skyldum nu fara inn i adalpyramydann a svaedinu, Khufu (Cheops) thratt fyrir ad leisogumanninum fyndist thad nu ekkert serstaklega snidugt. Hann sagdi vid okkur ad thad vaeru 500 threp upp og vid thyrftum ad beygja okkur nidur allan timan af thvi ad gognin vaeru svo litil. Keyptum mida og forum upp. Eftir sma stund slokknadi ljosid!! Rafmagnslaust og vid ekki med neitt vasaljos!! Ups. Bidum i sam stund eftir ad einhver annar faeri upp sem vaeri med vasaljos. Vorum naestum haett vid ad halda afram, en eitthvad agdi okkur ad halda afram. Tha var bara orstutt eftir, thetta voru sko engin 500 therp. Alveg 100% thess virdi ad fara upp. Rosa toff ad vera tharna uppi. Risa kista faraoans, risa herbergi og nokkrir hestar. Svo kom einn madur inn og byrjadi ad syngja. MJOG MJOG kul. Ekkert ljos, bara hljod. Mjog mistiskt. Forum nidur med adstod ljossins ur simanum (mjog litid). Thvi midur matti ekki taka myndir tharna, thad matti ekki einu sinni taka myndavelina med inn, urdum ad skilja hana eftir i bilnum! Hundfult.

Stor pyramidi, minni pyramidi sem litur ut fyrir ad vera staerri en sa staersti og svo minnsti pyramidinn af thessum thremur. Svo lika nokkri beibi pyramidar sem tilehyra drottningum og daetrum. Fullt af myndum; mognum upplifun.
\r\n \r\nForum lika til Sakkara ad sja threpapyramidann og funerary complex Zosers.Forum ofan i Teti pyramydan og grof Ankhamahor og saum fullt af hyroglifum. Mjog kul. Endudum turinn svo a ad skoda Memphis. HUGE stytta af Ramses II. Massadur gaur!!\r\n\r\n \r\nHvad skal segja, thessir pyramidar eru alveg mognud fyrirbaeri, rosa stor og otrulegt ad their hafi verid byggdir fyrir 5 000 arum sidan. Adalpyramidinn er gerdur ur 2.5 milljonu steinblokka og hver steinn hefur verid hoggvinn ut og pussadur til svo ad their eru allir rosa beinir og slettir, enn thann dag i dag. Otrulegt. Thegar madur er nalaegt pyramidunum tha daist madur ad smaatridunum og thegar madur fer adeins lengra i burtu daist madur ad thvi hva their eru fullkomnir og otrulega magnadir.\r\n\r\nSphinxinn er magnadur lika, kannski adeins of mikid ad turistum, en mjog flottur.\r\nSvo eru lika milljon styttur, grafir, gong, sulur og adrar byggingar sem eru herna ut um allt. Erfitt ad lysa thettu ollu, nema tha bara ad segja MAGNAD! Alveg hreint frabaert.\r\n \r\nByrjudum daginn i peysum en endudum daginn a stuttermabol med raud andlit. Her er stundum kallt og stundum heitt. I gaer byrjadi dagurinn a rigningu en endadi a thvi ad vera mjog heitur dagur. I dag var thoka i allan dag og frekar kallt, brrr. Mjog undarlegt vedur.\r\n\r\n \r\n\r\n",0]
);
D(["ce"]);
D(["ms","21f"]
);
//-->


Forum lika til Sakkara ad sja threpapyramidann og funerary complex Zosers.Forum ofan i Teti pyramydan og grof Ankhamahor og saum fullt af hyroglifum. Mjog kul. Endudum turinn svo a ad skoda Memphis. HUGE stytta af Ramses II. Massadur gaur!!

Hvad skal segja, thessir pyramidar eru alveg mognud fyrirbaeri, rosa stor og otrulegt ad their hafi verid byggdir fyrir 5 000 arum sidan. Adalpyramidinn er gerdur ur 2.5 milljonu steinblokka og hver steinn hefur verid hoggvinn ut og pussadur til svo ad their eru allir rosa beinir og slettir, enn thann dag i dag. Otrulegt. Thegar madur er nalaegt pyramidunum tha daist madur ad smaatridunum og thegar madur fer adeins lengra i burtu daist madur ad thvi hva their eru fullkomnir og otrulega magnadir.
Sphinxinn er magnadur lika, kannski adeins of mikid ad turistum, en mjog flottur.
Svo eru lika milljon styttur, grafir, gong, sulur og adrar byggingar sem eru herna ut um allt. Erfitt ad lysa thettu ollu, nema tha bara ad segja MAGNAD! Alveg hreint frabaert.

Byrjudum daginn i peysum en endudum daginn a stuttermabol med raud andlit. Her er stundum kallt og stundum heitt. I gaer byrjadi dagurinn a rigningu en endadi a thvi ad vera mjog heitur dagur. I dag var thoka i allan dag og frekar kallt, brrr. Mjog undarlegt vedur.

Gaman gaman i Egyptalandi.

1 Comments:

At 13:45, Blogger Bryndís said...

Skemmtið ykkur vel ;);)

 

Skrifa ummæli

<< Home