laugardagur, febrúar 25, 2006

Konurnar

Konurnar herna eru alveg magnadar. Egyptaland er muslimst riki og thess vegna eru margar konurnar herna med slaedu um harid. Nema hvad ad Egyptland er ekki eins afturhaldssamt land og eg hafdi imyndad mer. Fyrsta morguninn okkar tokum vid buss fra flugvellinum nidur i bae. Og eg sa bara fullt af konum sem voru ekki med neina slaedu a hofdinu, bara med tagl eda eitthvad. Flestar konurnar herna eru tho med svona ommuslaedu um hofudid, thad er allt andlitid sest.
Ungu stelpurnar eda konurnar a minum aldri er samt alveg otrulega flottar. Thaer eru med slaedur sem eru alveg meistaralega bundnar upp. Endanir a sladunum eru fsetir upp og mynda allskonar blomamynstur og fleira snidugt. Rosa flott.
Eg hef ekki enntha sett upp saedu herna en eg veit ad eg verd ekki naerri thvi eins flottar og stelpurnar herna. En jaeja, eg er bara vitlaus turisti.

Annars er alveg hraedilegt ad sja suma turistana herna. Eg meina mini stuttbuxur og flegnir hlyrabolir eru ekkert serstaklega flottir i muslimalandi, komm on! Svo er lika svo kalt herna ad eg skil ekki hvernig thessar domur geta verid i svona litlum fotum??

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home