Sri Lanka
Vonandi hefur enginn haft ahyggjur af okkur af thvi ad vid erum ekki buin ad skrifa i soldin tima.
Bakariin herna eru aedisleg. Her er haegt ad fa saetabraud af bestu gerd. Snuda an glassurs, sukkuladi kokur, sykurhudadar bollur. Svo er lika haegt ad kaupa litlar pizzur eda puff (veit ekki hvad thad er a Islandi). Ekkert serstaklega dyrt og mjog henntugt fyrir svanga bakpokamaga sem ekki hafa tima ad bida eftir morgunmat a veitingastad. Svo er lika gedveikt urval af avoxtum herna. Keyptum i gaer heilan ananas og eitt mango, letum skera thetta fyrir okkur og borgudum 50 kronur fyrir. Sennilegast allt of mikid en thetta var thad litid ad okkur fannst ekki taka thvi ad prutta.
Vatnid herna hefur hins vegar fljotandi verd. Keypti einn liter af vatni a 30 rupiur i einu bakariinu, a naesta bakari sagdi 60, i dag borgudum vid 90 fyrir floskuna og adan borgudum vid 50. Her er svona tvofalt gengi og eg held ad mennirnir i budunum segi bara thad sem theim dettur fyrst i hug. Sri Lanka buar borga ekki svona mikid fyrir hlutina.
Vid erum enntha ad atta okkur a verdlaginu herna. Hvad er asaettanlegt ad borga fyrir hluti og hvad ekki. Herna er rupiiur eins og a Indlandi nema hvad ad ein indversk rupia er 2 Sri Lanka rupiur. Svo ad madur er enntha svolitid rugladur.
Jaeja. Skrifa meira seinna. Verd ad fara ad fa mer eitthvad ad borda adur en allt lokar herna. Allt lokar snemma i dag vegna forsetakostninganna. Vonandi naum vid ad kaupa okkur einhvern mat :)
5 Comments:
Rosa gaman að fylgjast með ykkur! Maturinn er ógeðslega ódýr þarna, vááá!!! Skemmtið ykkur rosa vel ;)
Óskið Mahinda til hamingju frá mér....(já það var fjallað um kosningarnar í fréttunum hérna..)
Hey babes. Fílamunaðarleysingjaheimili, já, væri gaman að sjá það :)
Gott að vita að ykkur gengur svona vel með allt þó það hafi tekið 2 daga að fá flugmiðana og það til Sri Lanka. Góða skemmtun áfram, miss you, knús.
Sæl
Hef ekki náð að kíkja á síðuna í nokkra daga og er ótrúlegt hvað hefur mikið gerst síðan ég las hana síðast. Enn er 50% af efninu um mat og verðlag :-) Örugglega hægt að nýta skrifin á síðunni sem CV þegar þið sækið um vinnu hjá neytendasamtökunum. Krakkarnir biðja að heilsa ykkur úr sveitinni.
Kv,
Stebbi bró
jaaa... ég er núna farin að hafa áhyggjur því þið hafið ekki skrifað svo lengi...
... ég er að treysta á ykkur að trufla mig alltaf reglulega í ritgerðarskrifum og próflestri
hm.... vonandi gengur allt vel í Sri Lanka!
Skrifa ummæli
<< Home