föstudagur, febrúar 10, 2006

Hellidemba

Nuna erum vid stodd a eyjunni Pangkor i Malasiu. Komum hingad i gaer i blidskaparvedri, forum i halftima a strondina og sidan kom kvold. I morgun var skyjad thegar vid forum a faetur svo ad vid vorum ekkert ad drifa okkur ut. Forum a strondina i hadeginu thratt fyrir ad thad vaeri enntha skyjad! Sidan byrjadi ad rigna klukkan 3 og tha orum vid bara heim.
Snilld ad fa ser sveitta borgara a strondinni fyrir 32 kronur, slurp.
Verdum ad vera herna thangad til a sunnudaginn ad thvi ad vid eru buin ad borga fyrir mini sumarbustadinn sem vid erum ad gista i. Vonandi verdur betra vedur a morgun :)

3 Comments:

At 09:59, Anonymous Nafnlaus said...

Sólin var að vakna úr löööngum og dimmum vetrardvala hér í Danaveldi. Ég ætla út að fá mér langþráða birtu í hjartað....ég reyni að senda nokkar geisla til ykkar.

 
At 23:50, Anonymous Nafnlaus said...

þið megið ekki láta sjá ykkur á sólarströnd, þá byrjar að rigna og styttir upp þegar þið eruð farin.
kv.Óli bróðir.

 
At 12:21, Blogger Gunni said...

Ja rigningin virdist e-h vera ad elta okkur. Annars er madur nu komin med sma brunku.

 

Skrifa ummæli

<< Home